Komiði sæl Ég ákvað að senda inn grein í þessa greinasamkeppni svo að JDM myndi ekki vinna fyrir að vera SÁ EINI SEM SENDI INN GREIN! Athugið að ég las bækurnar á íslensku og því eru sérnöfnin úr íslensku bókunum notuð í þessari grein! En ég skal koma mér að efninu. Ef það á að fjalla um það slæma í Heiminum, hver er verðugri en Sauron, sjálfur Hringadróttinn? Sumir vilja meina að Morgot, öðru nafni Melkor, hafi verið verri en Sauron þar sem Morgot var höfðingi hans um langan tíma. Þeir voru...