Það er ríkjandi austanátt á þessu svæði og því er 09 (10 núna) alltaf notuð. Það er talsverð traffík inn á Juliana og eina aðflugið er VOR eða NDB inná 10. Það má nota 28 í dagsbirtu en hún er mjög sjaldan notuð. Þegar það er hægur vindur og lítil traffík þá er hægt að biðja um að fá að nota hana…