Þannig er það, ég er nemandi á Bifröst og það er verið að tala um að breyta kennslufyrikomulagi skólans og ég á víst að kjósa um það hvort að þessar breytingar eigi að fá að fara í gegn eða ekki. En áður en ég geri það, þá langar mig alveg svaklega til að vita hvað svona fólki utan skólans finnst um þetta mál. Þannig er mál með vexti að það er verið að hugsa um að breyta skólanum í þriggja anna skóla, þ.e. það á að kenna hérna á sumrin líka ef að þetta verður samþykkt. Þetta mun stytta nám í...