Það eru töluvert óljóst á íslensku þegar fólk talar um það sem nefnist á enskunni “galaxies” sem stjörnuþokur. Það hefur víða verið gert í bókum en undanfarið er farið að nota orðin stjörnuþoka og geimþoka um sama fyrirbærið sem kallast á enskunni “nebula” (ft. “nebulae”). Málið er nefnilega að upphaflega kölluðu menn þessa tvo hluti, “galaxy” og “nebula”, sama nafninu, stjörnuþoka, enda héldu þeir að um sama fyrirbærið væri að ræða, fyrirbæri eins og Vetrarbrautin okkar. Íslendingar hafa...