Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Jorils Dagger (3 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Jorils dagger.. Látið nafnið eitt ekki blekkja ykkur, þetta sverð er enginn rýtingur í höndum mannveru! Sverðið var upphaflega rýtingur í eigu öflugs Frost Giants að nafni Joril, hann bjó ásamt samtröllum sínum í helli í Spine of the world (svæði sem við munum án efa fá að sjá í Neverwinter Nights) og hrellti vegfarendur þar. Niðurlögum hans réðu svo hópur ævintýramanna sem tóku rýtinginn með sér til Kuldahar og þar var hann endursníddur og gerður að öflugu 2-handed sverði. Stattarnir eru...

Classes: Bard (10 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Já, nú sný ég aftur eftir langt hlé, og og ætla að koma með nokkra punkta um uppáhalds klassinn minn, Bardinn. Bardinn er ekki öflugur fyrstu 2-3 levelin, reyndar verður hann aldrei nógu öflugur til þess að t.d sólóa með honum (sem er ómögulegt) En hann hefur alveg ótrúlega góða fítusa sem koma grúpunni að ómetanlegum notum. Hann getur spilað bard song, sem hækkar morale hjá liðinu, gefur x+ í AC og attack rolls, minnkar skaða gerðann af óvinum og hækkar luck. Hann getur líka kastað fáeinum...

Staff of the magi (8 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum
jæja, með nýjum dag kemur nýr hlutur, og eftir langann og erfiðann vinnnudag ákvað ég að hafa þetta bara stutt og laggott :) Þessi öflugi stafur er gerður með tilliti til öflugra galdramann, aðeins það besta fyrir þá bestu… Hann er með sjaldgæfustu vopnum sem finna má í Faerun og er ástæða fyrir því. Þessi ákveðni stafur er góður í návígi, veitir notandanum ósýnileika, vörn frá illum öflum og því að vera “charmed”(heillaður hljómaði bara ekki nógu vel :) Einnig býður stafurinn uppá spell...

Drizzt Do´Urden (15 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum
Drizzt er afsprengi ímyndunarafls RA Salvatore, höfundar bóka einsog t.d The Icewind Dale Trilogy. Drizzt ólst upp í landi sem er kallað “The underdark” og er heimili kynþátta einsog Drow(Kynþáttur illra álfa sem voru gerðir brottrækir af yfirborðinu) og Duerga. Langt undi dýpstu hellum Underdark leynist staðurinn þar sem Drizzt ólst upp, Menzoberranzan heimili Drow. Frá unga aldri var Drizzt kennt hin forna list galdurs, en seinna (um 16 ára aldur) tók kynfaðir hans, Zaknafein við honum og...

Sword of chaos +2 (2 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum
Fyrir þá sem að hafa ekki tekið eftir því, þá er búið að endurnefna kassann í skemmtilegir hlutir, og því munum við skella inn meiru en göldrum, t.d vopnum, heilræðum og skemmtilegum staðreyndum um Forgotten Realms sögusviðið Þetta sverð er sverðið sem Sarevok notaði í lokaorrustunni við þig í Baldurs Gate 1. Það er gætt þeim kröftum að taka 1 hp aukalega í damage og bæta því við hp-in hjá þeim sem notar sverðið. Persónulega mæli ég með Minsc, en mun betri sverð koma þó seinna í leiknum. Ef...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok