Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Vampire:the masquerade (8 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég var bara að pæla hvort einhver hérna spili þennan fína leik, ég keypti hann í haust og var nú fyrst að draga hann aftur úr hilluni eftir margramánða hvíld :), hann byggist reyndar ekki á AD&D reglum heldur einhverjum öðrum sem ég man ekki hvað heita í augnabikinu. Þú leikur vampíru og spannar leikurinn 800 ár og fjórar borgir.Leikurinn er dálítið erfiður, en geðveikur. Ég mæli eindregið með honum!<br><br>all work and no play make jack a very dull boy.

NWN-Ævintýrið mitt... (5 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Ég er að pæla, verða ævintýri okkar á íslensku eða ensku? Ég er nefnlega farinn að plana nokrar fléttur og er að reyna að búa til massívasta ævintýri “ever”. Á ferðalagi ykar hittiði drykkfelldann dverg og hann segir eitthvað á þessa leið: "Git yar bleedin hands of me chest(kista, ekki brjóstkassi) un stop sticking yar nose into me matters, or´else you´ll be finding a dagger in yar back one night! Svo fattaði ég að við erum íslendingar og tölum íslensku, en svona dvergamál er varla til á...

Drekar (4 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Er þetta eithvað í mér eða eru drekar alveg hlægilega léttir með réttri taktík? Ég get drepið Fiirkrag með level 13 sorcerer með réttum bögðum(engin scroll ;) það væri gaman að heyra kannski nokkrar pælingar um þetta…<br><br>What fear or wound could ever still this last defiant cry. As i stand against the shadow´neath the endless burning sky? -C. Vincent Metzen

Tillaga (5 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég legg til að við færum NWN umræðuna á HINN korkinn, þar sem að þessi er bara fyrir BG (ekki nema við hösslum adm til að gera NWN kork :)Við þyrftum líka að fara að hittast á einhverju tjattinu(irc…)<br><br>—-There is no spoon—-

NWN clan (13 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég var að fá hugmynd að nafni á klanið og ég ákvað að pósta hana bara hérna þar sem að það skoðar enginn hinn korkinn lengur. Legions of Valhalla. (LOV :) Við notum nöfn ásanna (Týr, Freyr, Loki o.sfrv) og roxum feitt. Hvernig hljómar þetta?<br><br> Somebody get this… thing… off of me! It's… hugging… me…

Ég er latur (6 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég nenni ekki að fara og tjékka eitthvað sérstaklega á þessu svo ég spyr ykku bara :) hvað í ósköpunum getur wild mage gert? Ég man eftir að það var Githyanki(whatever his name was), þessi sem var með hiltið af vorpal sverðinu, að hann hótaði að eipa eitthvað á mig því að hann væri wild mage, en hvað gera þessi magear eiginlega?<br><br> Somebody get this… thing… off of me! It's… hugging… me…

Hver var það aftur (14 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Var ekki einhver sem var að búa til íslenskan walkthrough í gegnum BG2? Mig minnir nefnilega að einhver hafi verið að tala um það… En ef að þssi einhver hefur sérstakan áhuga, þá get ég komið honum á framfæri á netinu á nýrri og töluvert stórri íslenskri leikjasíðu. Ég vona bara að þessi einhver gefi sig fram :)

Prísið (8 álit)

í MMORPG fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Er dýrt að spila þetta og er bara hægt að borga með korti eða er sjéns á að senda tjékka eða gíró?

Hafiði spilað... (17 álit)

í Final Fantasy fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Hvað hafið þið spilað marga FF leiki? Ég verð að játa það að hafa ekki spilað þann nýjasta en ég hef spilað 7 og 8 og 3 :) Farið á vimm.com og downloadið þar nes emulator. Svo skulið þið leita að FF3. Hann er algjör snilld, dálítið gamall en geeeeðveikur og það er líka töluvert ljótt orðbragð í honum t.d “Whoa, thats one ugly fucker” :) Kýlið á þetta!!

Vááá!!! (15 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég klikkaði á linkinn hjá þessum unofficial viðbótardæmi þarna(þeir sem vita ekki hvað ég meina, lesa greinina darkest day) og ákvað að deila með ykkur öllum nýju kitunum. Og þau eru mööörg :) …Sjálfur er ég spenntastur fyrir þjófunum. Race restrictionið er fyrir aftan Here goes. Fighters FROST DWELLER HUMAN - HALFORC - DWARVES BLADESINGER ELF VAMPIRE HUNTER GRUNT HALFORC PIT FIGHTER HUMAN - DWARF - HALFORC DUERGAR WARRIOR DWARF GUARDIAN HUMAN - DWARF RAVAGER GNOME MARKSMAN ELF DROW WARRIOR...

Pottþéttur dragon slayer!! (2 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég var að prófa ný taktík(með mage) í að drepa dreka og komst að því að ef þú setur þrjá fightera í drekann, og stillir þremur mage-um upp í hornin, byrjar á því að gera lower resistance og svo læturu aerie, imoen og mageinn þinn gera magic missiles þrisvar eða fjórum sinnum, er drekinn orðinn að stöppu :) Byggt á að partyið sé þrír fightera þrír mage. Sjálfur var ég með sorcerer, imoen, aerie, jaheira, minsc og valygar…Schnilld! Nú er ég fíkill!!! Hvar eru fleiri drekar sem ég get drepið?...

Enn ein spurning.... (1 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hvar finn ég blaðið af the equalizer og svo celestial fury?

Pick pocketing (2 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Nú langar mig að spyrja ykkur álits, er sniðugt að setja mikið í þennann skill? Ég var til dæmis að búa til nýjan asassin og hún lofar drullufínu, ég gaf henni 100 í move silently og 85 í pick pocket. Dettur ykkur aldrei í hug að pick pocketa t.d kaangan the demi lich? Þið sjáið að þessi bardagi við hann er sick erfiður en ef að maður stelur hringnum snemma í leiknum!!! Shit, maður á eftir að roxa!! Og þetta er ekki svindl þar sem að þetta er skill í leiknum og í questinu eftir spellhold,...

ÆÆÆiiii (4 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Afhverju er underdark svona leiðinlegt? Ég er búinn að vera þar í tvo-þrjá daga og huuundleiðist á þessum stað :( Þetta var gaman fyrst.. Og spurning til willie: Hvar er þessi kall sem að talar um að sé með hiltið? Ekki er hann á skipinu sem sökk?

Ghrarrg (dreka öskur :) (4 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Hvar finn ég hiltið af vorpal sword? og Willie, hvar er þessi kua-tao map staður? Mig langar mjöög svo í þennan armor. Hafiði prófað að frelsa sálirnar í underdark? Maður fær mjööög svo fín item þar.

Fáránlegt dmg! (2 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég var að spila í morgun og sá mér til um að ná í daystar(eða hvað sem sverðið heitir) og læt Valygar fá það. Svo ráðast þrjár vampírur á mig, ekkert mál með það, Nema að þegar ég læt Valygar nota special abilitie sem sverðið hefur(sunrise minnir mig að það heitir) og hvað haldið þið að komi? Vampire damge taken 800 og eithvað og hin Vampire damage taken 1097!!! ég þurfti að lesa þetta milljón sinnum til að trúa þessu og ég er ennþá hálfdasaður, á þetta að vera svona eða hvað?<BR

Baldurs Gate bók!!!!! (6 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég var að brása á netinu um daginn og fann þar þessa merkilegu bók, Baldurs Gate:Shadows of Amn! Ég var í svo mikilli sæluvímu að ég ákvað að segja ykkur hinum frá þessu :) En þar sem ég er heimskur, skrifaði ég ekki hjá mér hvar þetta (heimasíðan) væri EN ég veit fyrir víst að þessi bók er til á Íslandi. Og hún fæst í Nexus á hverfisgötunni. Ég las fyrsta kaflann og þessi bók lofar ótrúlega góðu, Aðalcharacterinn heitir Abdel og þar er meðal annars lýst hvernig Irenicus tók þig til fanga....

Drekarnir (10 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég er að pæla hvort að ég geti fengið nokkur tops við að drepa dreka, mig vantar nebbnilega að drepa red dragon og hef enga góða taktík. Valygar er reyndar með eitthvað dragon slayer sverð eða eitthvað, double damage gegn drekum en mér kemur ekkert áfram. Hjáááááálp!!!<BR

Skoðanakönnunin (4 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Ég var að skoða þessa skoðanakönnun og þá datt mér svoldið í hug…Að spyrja hvur andsk þetta er. Svo ég spyr nú, hvað er pool of radiance?<BR

Um strongholdin (4 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Hvaða stronghold fær maður í leiknum? Ég er búinn að fá planar sphere og D´arnise hold en ég las einhverstaðar að mages fengu mystical tower… Og hvað fá druids? fá þeir Grove? Og aumingja bardarnir sem enginn þolir…Ekki fá þeir thief guild?<BR

Galli í um Baldurs Gate (1 álit)

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Það er skrifað í dálknum um Baldurs Gate að(and i quote) “Ef að þú átt leikinn vegna einhverra sérstakra ástæðna, þá mæli ég með því að þú hoppir út í næstu búð og grípir þér eitt eintak” Það vantar orðið ekki í þessari annarsvegar upplífgandi og skemmtilegri ræðu Ekki nema að þú sért að reyna að fá okkur til að kaupa leikinn tvisvar, svona til að styrkja útgefendur leiksins…En þá styð ég þig alla leið :) <BR

Jibbý!!! (2 álit)

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Það er kominn nýr patch, patch 1.04 og hann er svona sérstaklega hannaður fyrir B.net en samt eru allir helstu böggarnir teknir einsog moonwalkið, dead but alive og einhver galli sem að EINN gaur á b.net(lord de seis) gat gert og það var að taka hlutina í trade glugganum af öðrum var lagaður :)<BR

Djókarnir... (1 álit)

í Teiknimyndir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Hver er fyndnasti brandarinn/atriðið í futurama hingað til? Persóonulega finnst mér það fyndnasta hingað til í síðasta þætti “But this is HD-television, it´s got better resolution then the real world” :)<BR

Hver eru (2 álit)

í Blizzard leikir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Hver eru reisin sem maður veit núna um? Ég er ekki búinn að fylgjast með þessu svo lengi:(<BR

Meira um könnunina (4 álit)

í Herkænskuleikir fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Það er dálítið asnalegt að í könnununnni(erfitt orð…) þá ert spurt hvort Navy seal sé betri en Tanya…Málið er bara að Tanya gerir það nákvæmlega sama og seal. Málið er bara að það væri asnalegt framyfir endamörk alheimsins að geta búið til margar Tanyur eins og er hægt í Multi/skirmish, annars gæti könnunin bara verið engan Seal og ég væri sáttur:)<BR
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok