Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Helloween á Wacken-2004

í Metall fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Svo ma thess geta ad Marky Ramone kemur fram a Wacken 2005!

Re: Helloween á Wacken-2004

í Metall fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Eg skellti mer lika a wacken… Magnad helviti! Annars fannst mer bestu tonleikarnir tharna Amon Amarth, otrulegt stud! Hinsvegar var thad otruleg upplifun ad sja LOKSINS Motörhead a svidi.

Re: Dauðarefsing.. Afhverju?

í Tilveran fyrir 20 árum
Þessar tölur fyrst eru aftökur vegna glæpa sem eru framdir undir 18 ára aldri. Óstaðfestar tölur af kínverskum aftökum segja að þær séu um 10.000 á ári hverju, en einungis nokkur hundruð af þeim eru skráðar á pappíra.

Re: Dauðarefsing.. Afhverju?

í Tilveran fyrir 20 árum
Verður þá ekki allur heimurinn blindur?

Re: Opnunartími í miðbænum um helgar...

í Djammið fyrir 20 árum
“Kaffihús loka kl 02:00. Pöbbar / sérstakir vínv.staðir loka kl 03:00. Næturklúbbar loka kl 07:00.” Er þetta ekki svona? Kaffibrennslan lokar allavega uppúr 02, Vínbarinn og dubliner um 3-4 leytið og glysdjammið er opið langt fram eftir morgni.

Re: Bush er búinn að vinna!!!

í Tilveran fyrir 20 árum
Það er nú óþarfi að koma með svona skítakomment þó þér líki ekki skoðanir hans.. En mér finnst að BNA ættu ekki að vera að skipta sér frekar af heimsmálum, fyrst þeir eru með allt niðrum sig í innanríkismálum. Um að gera að reyna að klára þetta Íraksdæmi, pakka saman, og koma sér svo heim!

Re: Ég hata Ómar Ragnarsson..

í Tilveran fyrir 20 árum
Ég hata líka Hemma Gunn! Hvað er að fólki! Þessir rítalínkallar eru með eindæmum óþolandi og hundleiðinlegir! Hvað þá að þeir séu afar allra íslendinga!

Re: Hvað heitir lagið?

í Hugi fyrir 20 árum
Teknó er best unplugged!

Re: Kvennfyrirlitning í tölvuleik

í Deiglan fyrir 20 árum
Feminismi er þín skoðun, ekki mín.

Re: HVER ER UPPÁHALDS METAL SÖNGVARINN ÞINN?

í Metall fyrir 20 árum
Bruce og Lemmy.. Langbestir!

Re: damn....

í Tilveran fyrir 20 árum
Hrossabjúgu er fín!

Re: Stelpu shake með áfengi

í Matargerð fyrir 20 árum
er dumly's ekki karmelludæmi e-ð?

Re: Metal flokkun 101

í Metall fyrir 20 árum
Therion - The Siren of the Woods - Doom metall? Þessi grein er hálfvitaskapur og tímasóun eins og hún gerist sem mest.

Re: Íslenskur Her?

í Deiglan fyrir 20 árum
Fuck you.. Blóð fyrir olíu finnst mér ekki góður díll.

Re: Kæra handrukkara... ?

í Deiglan fyrir 20 árum
jáneinei, var að tala við skuggi85

Re: Kæra handrukkara... ?

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ef eiturlyf yrðu lögleidd, þá myndi fjöldi efna sem til eru á landinu í dag fimmtíufaldast, og við sætum uppi með efni eins og krakk, heróín, ópíum, ofskynjunarlyf og nokkurnveginn allt í heimi. Og nú spyr ég.. Hefuru séð krakkhaus? Heróínfíkil? Fólk sem hefur farið yfirum á sýru? Ég hef séð þett alltsaman, og þetta fólk er ekki æi beint góðu ástandi! Efni, t.d eins og krakk gera mann háðann við fyrstu vímu, og í kjölfarið á henni leitar fíkillinn alltaf aftur að henni, og reykir meir og...

Re: Kæra handrukkara... ?

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
uhh.. Halló.. Setja peningana sem fara í baráttu löggæslunar við eiturlyf í meðferðarheimilin? .. .. .. Afhverju helduru að fólk sé þarna inni?

Re: Það er kúl að vera metalhaus

í Metall fyrir 20 árum, 1 mánuði
Sorglegasta umræða sem ég hef nokkurtíma séð á Huga..

Re: John Kerry sem forseti... ?

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Það er ekki oft sem ég glotti bakvið tölvuskjáinn.. En þetta lét mig engjast úr hlátri!! Búja! Rúst!

Re: Tapsárir arabar í Palestínu

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hvað með skipulagðar “hreinsanir” á vegum “ísraelska” hersins? Eru það kannski ekki hryðjuverk ef að herinn á í hlut?

Re: Tapsárir arabar í Palestínu

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
“Landnám” “Ísraelsmanna” var með öllu kolólöglegt, en það sýnir bara að ef að réttir aðilar brjóta lögin, þá er það allt í lagi. Mitt álit er það að Palestínumenn eigi þetta land, en ég segi ekki að “Ísraelsmenn” megi ekki vera þarna. Rök leiðtoga hins svokallaða “Ísraelsríki” fyrir því að þeir eigi landtökurétt þarna eru byggð á svo miklu kjaftæði, að ef allir skyldu fara eftir þessum rökum væri hálf heimsbyggðin komin undir vald Ítala. Þeir halda því fram s.s að þetta sé bara spurning um...

Re: Tapsárir arabar í Palestínu

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Jæja.. Komdu þá með málefnaleg rök fyrir því afhverju ég ætti ekki að styðja Palestínu.

Re: Johnny Ramone látinn

í Tilveran fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Mæli með einu loka “Gabba Gabba Hey” hérna í endann..

Re: Jorils Dagger

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Neibb, þetta er rétta portraitið..

Re: Dungeon Siege

í Half-Life fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þú stígur ekki í vitið… Baldurs Gate er stærsta rpg áhugamálið á huga… svo er til mmoRPG áhugamál..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok