sjálfum finnst mér ekkert að ensku. Þrátt fyrir það að mérfinnst að íslendingar ættu að halda betur utan um íslensku, það er jú með eldri málum í evrópu en skólakerfið er fáránlegt, mér finnstr að börn ættu að læra mun meiri ensku/dönsku/íslensku og byrja í þýsku í áttunda bekk. Stærðfræði er eitthvað sem að ætti líka að efla til muna. Afhverju höfum við tíma eins og heimilisfræði, sauma myndmennt og fleira þegar að börnin gætu verið að læra mun betur þær greina sem skipta máli!