Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ljósleiðari = Server

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég á ekki ermm… oh nuts!<br><br>And deat will come on wings of song, a song of long and winding guile, and in the end your end i wend, and in the end a harp will smile -Lucette

Re: Skátaáhugamál

í Hugi fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Skátar eru aumingjar sem hafa ekkert betra að gera en kveikja eld í höndunum(halló, kveikjarar!) Skátarnir eru léleg afsökun fyrir að standa úti í rigningu á stuttbuxum á sumardaginn fyrsta! Skátaáhugamál væri jafnáhugavert og fá áhugamál um rakspíra! Ef ég vill klifra klifra ég, eg ég vill síga fer ég niður, ef ég vill sofa sef ég og ef ég vill ríða ríð ég, ég þarf ekki skáta til að hjálpa mér til þess! PS. Og ekki hafa fyrir því að svara mér fyrr en þú skiptir um undirskrift Promentor,...

Re: Tillaga!!!

í MMORPG fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Skyr(Moli) kemur með…

Re: The Postman

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Tja, call me wierd en mér fannst Waterworld ekkert slæm…

Re: Resident Evil, úffffff

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég hef nú sagt það áður og segi það enn… Baldurs Gate væri frábær hugmynd í bíómynd, frábært plott og characterar, þyrfti bara snilling til að útfæra hugmyndina á tjaldið :)

Re: Tillaga!!!

í MMORPG fyrir 22 árum, 10 mánuðum
eg er alltaf til…

Re: Landsbyggðareyðsla

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Sláðu bara inn tölu sem þú vilt meta mannslíf á og þá skulum við leika okkur aðeins að tölum…

Re: Forgangsröðum - sprengjur vs matur

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þetta er her BNA manna…. Þeir skíta þyrlum! Og fyrst þeir kjósa að bomba húsin(og ísskápana(tek svona til orða)) ofan af fólkinu, þá er eins gott að þeir bæti það, og ekki með einhverjum gulum sendingum sem eru alveg eins og klasasprengjur heldur með þyrluferðum( þeir eru með nóg af þyrlum til að flytja menn, hvað þá mat, horfiðið bara á fréttirnar á SKY) Tökum dæmi á “íslensku” Ef að bandaríkjaher ákveður að sprengja upp húsið þitt, og þar með skemma sóma samlokurnar, köldu pizzurnar og...

Re: Við fáum bara eitt líf... Svo lesið þetta........!

í Heilsa fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Í fyrsta lagi, þá er reyklaust fólk ekki “pakk”, þetta er þeirra val. Talandi um eitt líf… Karma baby yeah, ég endurfæðist bara módel ;) PS. Hver er að dreifa þessum orðrómi um að það sé ljótt að vera feitur…

Re: The Catcher in the Rye

í Bækur fyrir 22 árum, 10 mánuðum
*Hóst* http://www.hugi.is/baekur/greinar.php?grein_id=20694 *Hóst* Þrjár greinar :) Jú, Salinger var snillingur mikill og eru smásögur hans einnig tær og vanmetin snilld!

Re: pay by cash problem

í MMORPG fyrir 22 árum, 10 mánuðum
hvernig virkar það?<br><br>Food, glorious food…. -Mark Twain

Re: Smelkur notar Aimbott!!!!! Adminar SKOÐIÐ SMELK!!

í Unreal fyrir 22 árum, 10 mánuðum
LOL! Guðrún Angantýrsdóttir kenndi mér í 1-3 bekk :D<br><br>Food, glorious food…. -Mark Twain

Re: NwN clönin(Guild), bæði tvö....

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Jú jú… þið eruð evil warparty ekki satt? Ef þú hefur eitthvað á móti því, joinaðu LoV. Right Gunman….

Re: NwN clönin(Guild), bæði tvö....

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Maður ætti kannski að skrifa eitt stykki Castle siege mod og keyra það með LoV og DoA :) En annars stóóór efast ég um að LoV og DoA keyri mod saman…

Re: Difficulty setting

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Core, minna er fyrir aumingja…<br><br>Food, glorious food…. -Mark Twain

Re: Sorgarsögur

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þú hefu alla mína amúð *sniff* ég kannast við það að missa hardcore chars :( Sendi meira að segja minningargrein þegar ég missti Latrem, fyrsta hardcore charinn minn sem var á level… 18 minnir mig, 3 daga vinna farin í súginn :(

Re: Nú er mér nóg boðið.....

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Já, það hefur hvarflað að mér…

Re: Til byrjenda á skjalfti16.simnet.is:7777

í Unreal fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Ég tek sjénsinn á að hljóma einsog hálfviti en verða bara að spurja, Hvað er impact hammer?

Re: Nasismi hjá unglingahljómsveit

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Hvernig er hendin þegar þú “veifar stórt”? Jú, hún er einsog nasistakveðjan, en hvaða máli skiptir það? Bygones are bygones…<br><br>Food, glorious food…. -Mark Twain

Re: It's a man's world

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Góð spurning, veistu til þess að það sé búið að breyta eihverjum af þessum lögum?

Re: Tillaga Samfylkingarinnar um sjálfstæði Palestínu

í Stjórnmál fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Peace4all, þegiðu nú til tilbreytingar eða sýndu okkur steypulagðann grundvöll fyrir rasistaskoðanir þínar.

Re: Fallout 2 - The spleen

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Bæ chip…..<br><br>Food, glorious food…. -Mark Twain

Re: NwN clönin(Guild), bæði tvö....

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Afhverju finnst mér fólk vera að misskilja útá það sem leikurinn gengur….

Re: Sameining SVR og AV = hagræðing?

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Las áhugaverða grein í mogganum í dag um Taxibus… ég vona að það gangi eftir…

Re: Reykingar eru lausnin.

í Deiglan fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Sjálfur reyki ég og og finnst það því miður bara of gott til að vilja hætta því, en ég reyki ekki ofaní aðra, ég virði rétt reyklausra, og sjálfum finnst mér þessi lög ekki skerða mitt frelsi. Mér finst fátt betra en að setjast niður eftir vinnu og hnoða vel ofaní pípuna mína og bara… kick back, lesa bók, horfa á sjónvarpið eða surfa aðeins á netinu, á þessa vegu drep ég bara mig og finnst gott að gera það. En ekki gleyma því, að reykingarfólk er líka fólk….
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok