Ef að kirkjan vill ekki leyfa samkynhneigðum að gifta sig, þá er það mál kirkjunnar. Ef að e-ð fólk sem þér fyndist leiðinlegt kæmi í heimsókn til þín, og myndi krefjast þess að þú byðir því inn, á þeim forsendum að þú byðir öðru fólki inn, myndir þú gangast við því? Ég stórefast um það. Ef að gifting er samkynhneigðum svona gríðarlega mikið mál, geta þau ekki stofnað sína eigin kirkju? Kirkju sem væri með nákvæmlega sömu áherslur og þjóðkirkjan sem er þeim svo kær, nema að samkynhneigðir...