“og temja sér gott, fallegt og vandað mál. Þá á ég að sjálfsögðu við íslenskuna.” Djöfull er það “böggandi” Orðið “böggandi” þykir hvorki gott, fallegt né vandað í íslensku máli. <br><br>Hrist og Mist vil eg að mér horn beri, Skeggjöld og Skögul, Hildur og Þrúður, Hlökk og Herfjötur, Göll og Geirölul, Randgríð og Ráðgríð, og Reginleif; Þær bera einherjum öl. - Grímnismál 36