Frá árinu 1990 hafa 38 aftökur verið skrásettar í Kongó(Núverandi Zimbabwe), Íran, Pakistan, Yemen, Nígeríu, Kína, Bandaríkjunum og Sádí Arabíu. Mörgum þætti þetta varla frásögu færandi, ef ekki væri fyrir það, að allar þessar aftökur voru á vegum ríkisstjórnarinnar þar í landi, og allir einstaklingarnir sem voru teknir af lífi höfðu framið þessa glæpi undir 18 ára aldri. Árið 1994 var þessum lögum breytt í Zimbabwe og Yemen, árið 1997 í Kína og árið 2000 í Pakistan. Nú er ekki hægt að...