Þetta er góð spurning er búin að lesa svörin en fór að pæla í einu þar sem ég var að aðstoða á reiðnámskeiði en á sammt ekki hest sjálf en það skrítna var að hesturinn sem ég var á var reiðskóla hestur en sammt var hann alltaf að rjúka með mig prjóna og skvetta en hann lætur venjulega vel hjá krökkunum á endanum skipti ég um hest við aðra sem var að vinna með mér og þá gekk allt vel og sá hestur sem hefði átt að vera erfiðari að vinna með og erfiðari að stjórna þar sem hann var ekki...