Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Mogwaii
Mogwaii Notandi síðan fyrir 15 árum, 8 mánuðum Karlmaður
760 stig

Bless Sorp (23 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Kæru vinir. Lengi vel hef ég vitað að ég get aðeins verið tímabundið hér. Ég hef leynt því að ég er geimvera frá dvergstirni, í vetrarbraut langt, langt í burtu. Ég ákvað að senda frá mér þessa yfirlýsingu, þar sem ég fann út kl. 9 um morgun að CRAB PEOPLE verða að senda kveðju áður en þeir fara. Svo hér er ræða sem ég er búinn að vinna í síðan kl. 9. DrDoktor er búinn að vera æðislegur kennari sem hefur troðið í höfinu á öðru fólki að heragi er það eina sem vit er í. DrDoktor er maður sem...

Ævisaga Dvergasmokksins (16 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Þessi saga er mögulega lauslega byggð á mögulegum atburðum sem eru lauslegir. CondoM fæddist í Wisconsin í Ítalíu í Bretlandi í Bandaríkjunum. Móðir hans var alkahólisti í öndunarvél og faðir hans var sjúkur babyfur sem dissaði dissarana í diss, also, diss. Þegar CondoM var 5 ára, fékk hann fyrsta banjó'ið, en hann notar það í ævintýrum sínum og um það leyti það byrjaði semja og auk þess byrjaði hann á grasi, heróíní, sprítti, amfetamínsterum og byrjaði að plaffa DVD-diskum á nefinu sínu....

The Dark Side of the Moon - Gömul gagnrýni. (57 álit)

í Gullöldin fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ákvað að henda þessari grein inn, gerði hana nóvember 2009 held ég. The Dark Side of the Moon er víðfræg plata sem var búinn til af Pink Floyd. Hún var gefinn út Mars 1973 og meginhugmynd hennar er barátta, græðgi, aldur og geðveiki, sem var aðallega út af Syd Barret, sem varð geðveikur af LSD ofnotkun. Hún var tekinn upp í Abbey Road Studios í London, og voru teknar tvær “sessions”, 1972 og 1973. Hún var í 742 vikur á Billboard 200, eða um fjórtán ár, sem gerir hana að plötunni sem lengst...

Svitafjötrar, kafli 3 (6 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 10 mánuðum
THT vaknaði, hálfvankaður, bundinn við vegg og sá Svarta' hliðin á sér. Pinball Wizard með The Who heyrðist lágt á meðan Cubus emjaði smá. DrDoktor gekk inn, hann reif límbandið frá munni Cubusar. ,,Aaah! Hvað í andskotanum er í gangi hérna!?“ spurði Cubus. ,,Þú átt að svara spurningum mínum… Ein vitlaus… Og þessi vinur, deyr.” segir DrDoktor og bendir á þriðja aðilann, óþekktann mann sem barðist núna eins og hann átti lífið að leysa. ,,Hver er gítarleikari hjá The Who?“ spyr DrDoktor....

Svitafjötrar, kafli 2 (22 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Gorky starði á borðið sitt. ,,Sjitt marr', er hann búinn að vera svona síðan að laaangbestastur dó?“ spyr SinSin. Svarti' kinkar kolli. ,,Við ættum að gera eitthvað…” sagði THT. SinSin kinkaði kolli og félagarnir brókuðu Gorky sem fór að háskæla. ,,Hætt'issu.“ sagði n00bin. ,,Hafiði heyrt það, svitadrifnir uppvakningar er á ráfi…” sagði joslaf. ,,… What, bullshit…“ sagði Svarti' ,,Nei, í alvöru!” sagði THT. ,,laaangbestastur..?“ spyr SinSin og bendir áfram. laaanbestastur gengur hægt að...

Svitafjötrar, kafli 1 (12 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Það voru aðeins fimm hlutir sem Svarti Sauðurinn vissi um Lobsté R. Mann. -Lobsterman þyrsti svita hans. -Sauðurinn elskaði hann. -Hann er askeggaður, klæðist bara níðþröngum bolum og elskar dverga. Sauðurinn gekk hægum skrefum um ganga Kúbhúsarskóla. Hann andvarpar og stillir iPodinn sinn, What is Love byrjar hægt og rólega er hann dregur upp fótlanga pylsu. Kyrrðin er rjúfð þegar hurð er rykkt upp, Sauðurinn lítur upp og sér svala gengið ganga inn. Lobsterman gengur í klassíska níðþrönga...

Yuleaeventýri, kafli 6 (7) (12 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ketkrókur hallar sér við vegginn. ,,Ég þakka þér fyrir að bjarga mér.“ segir Ketkrókur með þykkan þýskan prófessor hreim. ,,Ekki málið, Kjözzi minn.” segir Grjóni og blikkar hann. ,,Kjözzi? Nonsense, ég heiti núna Dr. Doktor!“ segir Doktor. ,,Óó, svafstu með Woods?” spyr Lolzor þegar hann gengur inn í herbergið. ,,Jöbb, ég, Grjóni og hann tókum threesome.“ svarar Doktor. ,,A'ight, drífum okkur!” segir Lobstie og bandana-r upp. Lobsterman hleypur fremstur á meðan Lolzor og Grjóni styðja...

Jólaævintýrið, kafli 5 (6) (6 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
SinSin fer á klósettið með nokkrar vefjur. ,,Hvert er verið að fara?“ spyr Snjói, sem er klæddur í kynæsandi snjóbuxur og ullarpeysu. ,,Skíta og reykja.” svarar SinSin. ,,Heitt.“ segir Lobsterman og gengur að Grjóna. ,,Jæja, hvenær lendum við?” spyr hann Grjóna. ,,Úff, já, ég hef komist að því hvar Gorky-balanir eru að fela Ketkrók, hershöfðingi hans, Zarko, heldur uppi virkinu Batguypalace.“ segir Grjoni. Samúræji vappar um. ,,What the fuck… Hverjir eru þetta?” spyr hann Snjóa og bendir á...

Jólaævintýrið, kafli 4 (8 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Grjonagrautur titrar mikið út í horni, grátandi með hníf í hendi sér. ,,Hvað er að honum?“ spyr Lobsterman. ,,Æææ, heróínið er búið, pínu ”withdrawal“ hjá honum.” segir heróín seníið í grúppinu, Joslaf. Grjónavélin lendir í kjarri fyrir utan stórt, kringlótt hús. ,,Jæja, hér er sýning Lolzor.“ segir Snjói og hoppar út. ,,Munið planið, félagar!” Lolzor er með rakketur bundnar við skautana sína og glottir. Falleg og lítil stelpa kveikir í rakketunum á meðan hún brosir. Harkalega. Lolzor...

Jólaævintýri, kafli 4 (15 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Feit og stór mörgæs vappar um stóra flugvél máluð sem hreindýr. ,,Fuck the what?“ spyr mörgæsin og potar í vélin. SinSin miðar haglabyssunni á mörgæsina, hann togar í gikkinn og fiður skýst þvers og kuss. ,,Öhmm… Afhverju?” spyr Grjonagrautur. ,,Shadap, foo'.“ segir SinSin á meðan hann skokkar áfram með stórt spjót í hendi sér. Lobsterman hristir höfuðið og gengur áfram, hann sér CondoM raðnauðga einni mörgæs og Snjóa T-Bagga aðra. ,,Öhmm… Eigum við'iggi að fara í heróínbælið?” spyr...

Jólaævintýrið, kafli 3 (15 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Byrjunartexti: ;******* Vörðurinn gengur hægum skrefum að meginhliðinu, stór nashyrningur með vélbyssu í hendi sinni, hann stoppar í smástund og kveikir í sígarettu og dregur hana að munni sínum. THT starir á hann í myrkri, ,,Reykingar eru vondar fyrir heilsu yðar.“ segir hann á meðan hann sker af honum eyrað. ,,NEI! EINI VEIKLEIKI MINN!” öskrar nashyrningurinn og fellur svo niður í fósturstellingu. Lobsterman skokkar framhjá og teygir sig. ,,'The fuck ertu að gera, humar?“ spyr...

Jólaævintýrið, kafli 2 (10 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Byrjunartexti les; Þegi þú, Ingólfur. THT gengur um svefnherbergi strákana mep pott og sleif í hendi. ,,Vaknið þið!“ æpir hann á meðan hann slær á pottinn. Snjói vaknar og kung-fu sparkar í THT. ,,'Söp?” segir Snjói. ,,Þú'rt fífl.“ segir THT. ,,Og ég er humar.” segir Lobsterman, grafalvarlegur. ,,… Já. Heyrðu, Pottasleikir er í heimsókn, hann fer bráðlega að gefa í skóinn.“ segir THT. ,,Eftir hverju erum við að bíða!?” öskrar Snjói, þegar hann hleypur út úr herberginu, nakinn og hoppar í...

Jólaævintýrið, kafli 1. (33 álit)

í Sorp fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Byrjunartexti; Mávur sem gengur inn í búð er virkilega geimvera. - Móses. Maður með sítt hvítt skegg með stór kringlótt gleraugu situr í köflóttum stól, þrír krakkar sitja í indjánastellingum í kringum stólinn. Einn af krökkunum togar í buxurnar á manninum ,,Avvi Kjúbus, getuððu þagt okður þögu?“ spyr Shy. ,,Auðvitað, Miss Shy mín.” segir maðurinn er hann lyftir barninu upp á lærið sitt. ,,Viljið þið heyra um ævintýri Lobstermans til Jólasveinsins?“ spyr afi Cubus. ,,Jólasveininn er ekki...

Baksaga Gizmo's úr ævintýri Cubus. (8 álit)

í Sorp fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Gizmo fæddust á jökulkaldri júlíarnótt. Móðir hans hét Lofthæna og Faðirinn Chuck Norris. Gizmo var oft barin af pabba sínum. Engin ástæða, kannski ástæðan að hann var dvergur. Móðir hans var vísindamaður sem fann upp Hnakka-Disease óvart á meðan hún var að reyna að finna teh cure to Emo! Hún var heltekin af Hnakka-Disease þannig Chuck Norris varð að berja hana til dauða. Chuck Norris, sonur hans, Gizmo og Celine Dion fóru nú í heimsferð og drápa hnakka. Chuck Norris nennti þessu ekki og...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok