Hér ætla ég að reyna að koma á koppinn umræðu um tilgang huga.is/spunaspil. Undanfarið hefur borið mikið á sögum af persónum spilara og er það blönduð blessun. Ég persónulega skil þetta sem greinasafn þar sem fjalla má um hverja grein fyrir sig. Persónusögur o.þ.h. tel ég ekki til greina sem slíkra (imo) og tel þær eiga betur heima annarstaðar, ef til vill að settur yrði upp vefur til þess. Auðvitað er hægt að líta framhjá þessum “greinum” eins og það er hægt að líta framhjá gamalmenni sem...