Ég var að horfa á WRC á einhverri norðurlandarásinni í kvöld. Citroen var með 3 efstu sætin í áskrift og lið eins og Ford, Peugout og Skoda voru áberandi. Ég hins vegar fór að veita því meir meir athygli að það var eins og að það vantadi Subaru. Subaru eru víst með ekkert stig eftir þessa keppni. Ég var bara að spá hvort að einhverjir mér vitrari menn gætu útskýrt þetta fyrir mér. T.d. Hvað er að hjá Subaru? Hentuðu kannski bara aðstæður ekki fyrir bílinn (ís, snjór og mikið af málbiki og...