Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Mode1
Mode1 Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
906 stig
Helgi Pálsson

Re: Trivia

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 1 mánuði
Minnir að þetta hafi verið í Creepshow 2 …. eða 1.

Re: Lyfjapróf

í Heilsa fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Seinustu frétti sem ég fekk frá einum starfsmanni lyftjaeftirlitst ÍSÍ þá sagði hann mér að það kostar fyrir þá 150.000 kr að greina hvert sýni. Og það var fyrir kreppu svo ég geri ráð fyrir því að kostanðurinn hefur hækkað. En ég veit ekki hvað það kostar fyrir almenning ef þeir ætla biðja um lyfjapróf.

Re: 2012

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Snilldar mynd. Bara must see í bíói. Ekki séns að upplifa hana eins vel heima fyrir framan kassann.

Re: Hryllingsmyndir?

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
http://www.youtube.com/watch?v=CTe032Uw718 Passaðu bara að þetta sé fyrsta Hellraiser myndin. Til svona 20 myndir og flestar þeirra rusl en fyrsta myndin er algjört meistaraverk.

Re: Botnlangabólga?

í Heilsa fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Ég get toppað hétjusöguna þína. Ég var heima með sprunginn botlanga í 7 daga og meira að segja greindur af lækni, 2x á meðan á þessu 7 dögum stóð. Í bæði skiptin var það bara magakveisa. Og eftir þessa 7 daga þegar ég loksins komst á spítala þá var nánast því byrjað að skera mig upp áður en ég var svæfður og svo fekk ég að lyggja 5 stjörnu gjörgæslu landspítalans í nokkra daga eftir það. Svo var ég sendur niður á 2 stjörnu almenna deild næstu vikurnar eftir þetta. Svo þegar ég var loks...

Re: Endalok DC++ á Íslandi?

í Netið fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ætli ég sé ekki einn af fáum íslendingum sem notar þetta eitthvað enn í dag.

Re: SHOCK week

í Heilsa fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Drop set er í raun lyfta til failur(þ.e.a.s vöðvarnir gefast upp), létt og svo byrja aftur strax. Þarna repsins sem eru gefin eru bara viðmiðunarfjöldi. þ.e.a.s staðurinn þar sem þú getur ekki meira en á bilinu 8-10 reps. Eitt drop set mundi því líta svona út. Segjum að það séu 100 kg á stöng. 100kg - vöðvarnir gefast alveg upp í 8-10 reps, léttir niður í 80 kg og byrjar strax, enginn hvíld. 80kg - vöðvarnir gefast alveg upp í 8-10 reps, léttir niður í 60 kg og byrjar strax, enginn hvíld....

Re: Áfengi og líkamsrækt

í Heilsa fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hormónakerfið fer í rugl eftir fillerí og það tekur lámark viku fyrir líkaman að stilla hormónakerfið af aftur. Þegar hormónakrefið fer í rugl, þá fer árangurinn í ræktinni í rugl.

Re: Ruhl hættur við að hætta ?

í Heilsa fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hann hætti aldrei. Hann sagðist bara vera hættur að keppa á Mr. Olympia.

Re: Star Trek

í Sci-Fi fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ég held að þú sért að lesa allt af mikið í þetta um afhverju þeir breyttu tímalínunni. Fyrir mér var þetta frábær hugmynd og það var leyst mjög vel úr henni. Venjulega þegar maður sér svona tímaflakksmyndir, hvort sem það er í Star Trek eða örðum myndum/þáttum þá skilur það eftir svo margar spurning. Eina sem maður spurði sig eftir þessa mynd var “en hvað með allt það sem er á undan gegnið?”. En myndaserían er ekki búinn, þetta er bara fyrsti hlutinn og því er ekki enn kominn tími til að...

Re: Star Trek

í Sci-Fi fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Mig langar aðeins að pota putta í þetta sem þú sagðir með að leikstjórinn væri eitthvað að reyna afsaka sig með nýja tímalínu. Ég búinn að lesa mikið um það á netinu að menn eru að láta þetta eitthvað fá á sig sem ég skil einfaldlega ekki. Fyrir það fyrsta þá var búið að gefa út áður en sýningar á myndinni byrjuðu að það yrði framhald af myndinni og því held ég að það sé nokkuð ljóst að þessi nýja tímalína hún mun ekki enda á þessari mynd og þetta verður örugglega “lagað” í næstu eða næstu...

Re: Star Trek myndin

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ég hef bara eitt um þessa mynd að segja og það er algjörlega óháð því að þessi mynd er hluti af Star Trek seríunni. En svona á að gera big budget myndir. Ég get lofað þér því að þú átt eftir að stija agndofa eftir opnunar senuna í myndinni. Ef myndinn hefði endað eftir opnunar senuna þá hefði ég samt verið ánægður með myndina. Og þú þarft ekkert að þekkja eitthvað til Star Trek til að horfa á þessa. Það er tekinn kynning alveg frá byrjun á öllum karekturum í myndinni og eru aldrei atriði í...

Re: Handstand Push-Ups

í Heilsa fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Hvort sem við lítum á vaxtarrækt sem íþrótt eða ekki þá skiptir það ekki mál þar sem vaxtarræktarmenn þjálfa vöðvana. Og því er ekki hægt að segja að vöðva vaxtarræktarmanna séu eitthvað “verr” þjálfaðari en t.d. hjá Cross fitness eða bootcamp manni. Vaxtarræktarmaðurinn þjálfar vöðvafrumurnar þannig að þær þola mikið álag í skamann tíma á meðan bootcampmaðurinn þjálfar vöðvafrunurnar til að hafa mikið úthald í meðalmikið álag. Þetta eru tvær algjörlega ólíkar þjálfunaraðferðir og því er...

Re: Handstand Push-Ups

í Heilsa fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Hvað þarf ég að skýra? Þú varst að taka tvær mismunadi íþróttargreinar, þar sem tvemur mismunandi æfingaraðferðum er beitt og þú varst að halda því fram að önnur íþróttargreinin væri betri en hin því hin þjálfar vöðva ekki “eins vel”. Það er það sem ég var að benda á. Þú getur ekki tekið langhlaupara sem hleipur maraþon undir 2 tíma og spretthlaupar sem hleipur 100 metra undir 10 sek og haldi því fram að maraþonhlauparinn sé betur þjálfaður því að spretthlauparinn getur ekki hlupið maraþonið...

Re: Handstand Push-Ups

í Heilsa fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Og hvernig mæluru að vöðvar séu mis vel þjálfaðir?

Re: Handstand Push-Ups

í Heilsa fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Eins og ég les þetta þá ertu að segja að vöðvi A sé betur þjálfaður en vöðvi B.

Re: Handstand Push-Ups

í Heilsa fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Veit ekkert hvort þú venst þrýstingnum í hausinn eða ekki. En það er nú ósköp eðlilegt að þú færð þrýsting í hausinn því í bláæðunum í haustnum eru engar blöðkur til að aðstoða blóðið út úr haustnum, og fyrir utan að það eru engir vöðvar sem geta aðstoðað blóðflæðið heldur. Heldur treystir líkaminn á þyngdaraflið til að losa blóðið úr haustnum. Svo þegar þú ert búinn að snúa þér á hvolf þá á blóðfæðið með bláæðunum mjög erfitt með að komast úr haustnum og því myndast þrýstingurinn.

Re: Handstand Push-Ups

í Heilsa fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Wut? Jú, því að vöðvar eru ekki bara einhverjar loftkúlur, vöðvar af sömu stærð geta verið mjög misjafnlega vel þjálfaðir vöðvar. Þeir eru ekkert misjafnlega vel þjálfaðir. Þeir eru MIsmunandi þjálfaðir.

Re: kolvetnasnautt matarræði og kúrar

í Heilsa fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Já, endilega. Væri gaman að sjá þessar tölur hjá þér.

Re: kolvetnasnautt matarræði og kúrar

í Heilsa fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Og það er alltaf sami hrokinn í þér. Ef þú telur þig vita eitthvað um hormónaframleiðslu í líkamanum þá ættur að vita það að ef eitthvað hormón fer af stað eftir einn dag þá tekur það einn dag fyrir líkamann að slökkva á því aftur. Og ég ætti ekki að þurfa vippa upp einhverjum rannsóknum til að styðja við mitt mál í sambandi við það. Þetta er bara lífeðlisfræði 101. Þú mátt eiga það að þú lest miklu, miklu meira en ég á internetinu enda hef ég ekki áhuga að lesa allar þessar biljón...

Re: kolvetnasnautt matarræði og kúrar

í Heilsa fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Við erum auðvita ekki að tala um neina “seriod-grow” vöxt með tegjuninni á fasíunni. Það er búið að gera rannsóknir á þessu og þetta skilar árangri, en þetta er líka langtíma aðferð. Í sambandi við einn Carb-up dagur þá skilar það engri aukri brenslu eða breytingum á hormónum. Ég hef heyrt um þetta að taka einn dag carb-up til að koma í veg fyrir niðurbort á vöðvum en ekki svo það hefur bein áhrif á líkamsbrensluna eða leptíð framleiðslu. Líkaminn eykur ekki hormónaframleiðslunni sinni á...

Re: kolvetnasnautt matarræði og kúrar

í Heilsa fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Langaði nú að benda á punktinn sem þú bentir á að menn verði að bæta við kolvetnum hægt og rólega. Hún er svolítið á móti því sem þú segir að menn verði svo að carb up reglulega. Ef menn eru með það að markmiði að massast upp þá er gott að skella í sig heilum haug af kolvetnum eftir kolvetnissnauðu matarræði, þá auðvita hollu kolvetni. Fá sem mest inn í vöðvan þannig að vöðvinn byndur sem menst af vökva í sig. Creatín er líka gott í þetta ferli. Því þegar þú fillir svo vöðvan af vökva og...

Re: stelpur og lyftingar :O

í Heilsa fyrir 15 árum, 11 mánuðum
já, ég verð nú bara að segja að það er nú ekkert 100% öruggt í svona málefnum. í dag tek ég meira í Hnébeygju en í réttstöðulyftunni. Bæði í kraft og í “pumpi”. Í “gamla daga” gat ég farið alveg upp í 215 í réttstöðunni en rétt svo í 140 í hnébeygunni(án búnaðar). Svo þurfti maður að slasa sig í bakinu en meiðslin höfðu ekki eins slæm áhrif á mig í beyjunni sem ég gat gert nánast án þess að fynna fyrir en réttstaðan var ómöguleg. Í dag hafa þessar tölur nánast snúist við hjá mér(þó ekki...

Re: stelpur og lyftingar :O

í Heilsa fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Elska stelpur sem kunna að taka á því í ræktinni. :)

Re: Bekkur

í Heilsa fyrir 16 árum
Minni bara á það aftur, ef fólk kann ekki að nota æfingarnar til að það þjóni þeim tilgangi sem æfinginn er ætluð að gera þá á fólk ekki að gera æfingarnar. Að líkja þessu við þumalinn er bölvað rugl því ef þú setur þumalinn afturfyrir stöngina í bekk þá er úliðnurinn ekki í sinni sterkustu stöðu og því hætta á sliti í úliði. Að lyfa fótum upp kallar ekki á nein vandamál önnur en að vöðvar sem ekki vinna mikið þegar þú ert með fætur á gólfu þurfa að vinna meira. Fólk getur slasað sig við...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok