Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Mode1
Mode1 Notandi frá fornöld 44 ára karlmaður
906 stig
Helgi Pálsson

300 (20 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Kick Ass Trailer http://www.apple.com/trailers/wb/300/trailer1/

Jay Cutler Mr. Olympia 2006 (12 álit)

í Heilsa fyrir 18 árum, 1 mánuði
Jæja, Ronnie Coleman var loksins sigraður á Mr. Olympia og náð þar með ekki að verða Mr. Olympia í 9 sinn. Jay Cutler tók titilinn þetta árið eftir að hafa lent 4 sinnum í 2 sæti í keppninni. Úrslitin 1. Jay Cutler 2. Ronnie Coleman 3. Victor Martinez 4. Dexter Jackson 5. Melvin Anthony 6. Gustavo Badell 7. Toney Freeman 8. Markus Ruhl 9. Dennis James 10. Gunter Schlierkamp 11. Vince Taylor 12. Branch Warren 13. Johnnie Jackson 14. Darrem Charles 15. Troy Alves...

Theatre of Blood(1973) (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Leikstjóri: Douglas Hickox Handrist: Anthony Greville-Bell Það er best að halda áfram í lítið þekktum hryllingsmyndum hérna og núna ætla ég að taka fyrir eina af betri myndum Vincent Price. Vincent Price leikur hérna leikarann Edward Lionheart sem náði aldrei að slá í gegn í leikhúsum og kennir hann gagnrýnendunum um það. Edward telur að ástæðan fyrir slæmu gegni sínu í leikhúsum sé vegna neikvæðra gagnrýni sem hann fékk frá gagnrýnendum. Edward ákveður þá drepa alla þá gagnrýnendur sem...

The Dead Zone (1983) (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Leikstjóri: David Cronenberg Handrit: Stephen King & Jeffrey Boam Sagan segir frá grunnskólakennaranum Johnny Smith (Christopher Walken) sem lendir í bílslysi og lendir í dái í 5 ár. Þegar hann vaknar af dáinu kemst hann af því að kærastan hans hefur gifst öðrum manni og á núna barn með honum. Svo þegar Johnny reynir að byrja lífið sitt aftur eftir dáið kemst hann af því að hann hefur hæfileikann til að sjá fram í framtíðina hjá fólki þegar hann snertir það eða hluti sem það á. Það á eftir...

Nýir tímar framundan í Hryllingsmyndum (37 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Núna um nokkra ára skeið hefur verið ákveðið tómarúm innan hryllingsmyndageirans. Gömlu kempurnar eru að mestu hættar að gera hryllingsmyndir og á meðan er enn óljóst hverjir það eru sem ætla taka við af þeim. Stóru kvikmyndafyrirtækin í Hollywood hafa því séð leik á borði og ákveðið að reyna fylla upp í þetta tómarúm með sínum myndum. En sökum þess hversu slakar hryllingsmyndirnar hafa verið þá hafa stórfyrirtækin algjörlega farið framhjá hryllingsmyndaaðdáendunum og hafa lent á hinum...

Glæsileg breyting (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Vill bara tjá mig um það að mér finnst frábæst að sjá að mynirnar sem fyljga greinu eru farnar að sjást á forsíðunni. Gefur forsíðunni meira líf.

The Descent (2005) (22 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Leikstjóri: Neil Marshall Handrit: Neil Marshall Loksins, loksins kemur alvöru hryllingsmynd á markaðinn sem tekur sjálfan sig alvarlega og fylgir því 100% eftir og skilur áhorfandann eftir í andköfum. Þessi mynd er tvímannalaust besta hryllingsmyndin sem hefur komið út á þessari öld. Þessi mynd fjallar um 6 vinkonur sem ákvaða að fara skoða hella upp í Skosku hálendunum. Þegar inn í hellana er komið lenda þær í sjálfheldu þegar útgöngu leiðin lokast vegna grjóthruns. Þær neyðast því að fara...

Muscel Armor frá EAS (6 álit)

í Heilsa fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Jæja, ég varð víst uppvísa um að kaupa Muscel Armor frá EAS og langaði að vita hvort einhverjir hérna sem hafa keypt þetta efni geti sagt mér reynslu sýna af þessu efni. ps. nenni ekki að fá þetta kjaftæði frá 90% af sjálfskipuðu snillingunum hérna um að ég eigi bara að borða mat. Ég ræð mínu lífi sjálfur og ef ég vill fæðurbótarefni þá fæ ég mér þau svo þið getið bara hoppað upp í ******** á ykkur.

Pro. Wrestling (0 álit)

í Íþróttir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Var að velta því fyrir mér. Eru einhverjir hérna sem hafa áhuga á Pro. Wrestling og fylgjast e-ð með því ?

Freddy vs. Jason(2003) (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Leikstjóri: Ronny Yu Handrit: Damian Shannon og Mark Swift ***ATH. Smá Spolier í greininni*** Þessi mynd kom mér verulega á óvart þegar ég sá hana fyrst því ég bjóst við að menn mundu gjörsamlega klúðra myndinni eins og þeir eru vanir að gera í Hollywood þegar þeir reyna gera eitthvað skemmtilegt og áhugavert. En þegar ég var búinn að horfa á hana í fyrsta skiptið þá hugsaði ég með mér að þetta væri bara svona “one-hit wonder” og að maður mundi bara hafa gaman af henni í fyrsta skiptið og að...

They(2002) (6 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Leikstjóri: Robert Harmon Þessi mynd var mjög lofandi framan af en því miður stóð hún ekki við þau loforð og væntingar sem tókst að byggja upp. Líklega er hægt að benda á tvær ástæður fyrir því að myndin gekk ekki upp. Gróðrarhyggju framleiðanda og of háum siðferðisstalli bandarísku kvikmyndaskoðunarinnar. Myndin segir frá sálfræðinemandanum Juliu sem er ofsótt af ótta við myrkrið og því sem leynist í myrkrinu frá æsku. Þessi mynd var eitt stórt vandamál frá byrjun til enda í framleiðslu....

The Cave(2005) (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Leikstjóri: Bruce Hunt Handrit: Michael Steinberg og Tegan West Ég fór á þessa mynd í vetur þegar hún var sýnd í kvikmyndahúsunum og ég fékk það sem ég bjóst við. Meðal hryllingsmynd. Myndin segir frá því þegar hópur atvinnukafara eru fengnir til að rannsaka hellakerfi upp í fjöllum Rúmeníu sem eru að mestu undir vatni. Hópurinn lendir svo í sjálfheldu inn í hellunum þegar leiðin sem þeir fóru inn um lokast vegna grjóthruns og því þarf hópurinn að finna aðra leið út úr hellunum. En brátt...

Vampire Hunter D: Bloodlust(2000) (18 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Leikstjóri: Yoshiaki Kawajiri , Jack Fletcher (Ensktalsetta útgáfan) Tai Kit Mak Handrit: Brian Irving ,Yoshiaki Kawajiri, Hideyuki Kikuchi Bókin D – yousatsukou Þessi mynd er líklega ekki þessi týpíska hryllingsmynd enda teiknimynd en það breytir samt ekki þeirri staðreynd að þetta er líklega ein besta hryllingsmynd sem ég hef séð frá upphafi og ég gjörsamlega féll fyrir þessari. Sagan gerist í framtíðinni þegar vampírur og önnur yfirnáttúruleg öfl hafa tekið yfir jörðina. Eftir að...

Creepshow 2(1987) (2 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Leikstjóri: Michael Gornck Handrit: Lucille Fletcher, Stephen King og George A. Romero. Hérna eru Stephen King og George A. Romero mættir aftur til að endurtaka leikinn frá fyrri myndinni. Sama þemað er í gangi en í þessari eru 3 stuttar sögur og ein teiknimynd sem tengir sögurnar saman. Fyrsta sagan heitir “Old Chief Wood’nhead” og segir frá hjónum sem reka litla búð í gömlum bæ sem hefur mátt muna fífil sinn fegurri. Dag einn ákveða nokkrir unglingar að ræna búðina og stinga af til...

Creepshow (1982) (12 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Leikstjóri George A. Romero Handrit Stephen King Þessi mynd eins og svo margar aðrar í dag hefur unnið sér það til frægðar að núna seinna á árinu mun koma út endurgerð útgáfa af henni. Það má segja að þessi mynd hafi rúllað af stað sjónvarpshryllingsþáttunum sem voru mjög vinsælir á níunda áratugnum. “Tales from the Darkside” og “Tales from the Crypt” voru byggðar að nokkru leyti á þessari mynd. Bæði myndin og sjónvarpsseríurnar sóttu efnið sitt að mest öllu leyti í EC Comics...

Hvaða mynd ? (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Nýbúinn að horfa á þessa og þetta var bara hin fínasta ræma.

Inland Empire (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Hérna er klippa úr nýustu mynd David Lynch, Inland Empire, sem er leikstýrð af meistaranum sjálfum. http://www.poetv.com/video.php?vid=1981

Frægur leikstjóri (13 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hvaða frægi leikstjóri er þetta ?

Star Trek 11 staðfest ? (8 álit)

í Sci-Fi fyrir 18 árum, 7 mánuðum
JJ Abrams, sem er maðurinn á bak við þættina Lost og leikstjóri Mission Impossible III, mun framleiða og leikstýra elleftu Star Trek kvikmyndinni, að því er frásagnir herma. Samkvæmt blaðinu Daily Variety mun kvikmyndin fjalla um upphafsár kafteinsins James T. Kirk og Spock félaga hans. Áætlað er að kvikmyndin verði tilbúin árið 2008. JJ Abrams mun leikstýra myndinni. Reuters Ekki er búið að ákveða nafn á kvikmyndina en í henni verður greint frá því hvernig þeir Spock og Kirk kynnast og...

Heimatilbúinn Prótein-Shake (43 álit)

í Heilsa fyrir 18 árum, 7 mánuðum
500ml af Mjólk. 170gr af Skyri. 4 Eggjahvítur. 200gr Bananar. 6 meðalstór jarðarber. 3 ísmolar. Blandað saman í blandara í 1-2 mín. Samtals:(munað við að notuð sé Fjörmjólk) 58gr Prótein - 72.8gr Prótein - 2.9gr Fita. Bananinn og Jarðarberin eru til að fá bragð. Hægt er að nota hvaða ávexti sem er til að fá sitt bragð.

Maximum Overdrive (1986) (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Hryllingsmynd. Sagan segir frá því þegar dularfullur loftsteinn fer framhjá jörðinni og þá lifna skyndilega allar vélarnar í heiminum við og á þær rennur morðæði. Myndi segir frá hópi fólks sem er fastur inni á matsölustað við þjóðveg. Þau verða skyndilega umkringd af 18 hjóla trukkum sem bíða þess eins að einhver komi út úr matsölustaðnum til að bruna yfir. Núna verða þau að komast út af staðnum og þangað sem engar vélar ná til ef þau ætla lifa þetta morðæði vélanna af. Þessi mynd er fyrsta...

electronics.vixio.biz (3 álit)

í Danstónlist fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Veit ekki hvað margir vita af þessar síðu, en hún er algjör snild. http://www.electronics.vizio.biz

Hvaða karakter er harðastur? (38 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Rambo :p

Screamers (1995) (10 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Sci-Fi/Hryllingsmynd Imdb.com – 5.7/10 Vegna mikils skorts á greinum hérna á áhugamálinu ákvað ég að skella einni inn. En ég ætla skrifa um mynd sem ég hef alltaf verið mjög hrifinn af þó hún sé ekkert voðalega góð. Er hún ein af þessum efnilegum myndum sem hefðu geta orðið stórvirki ef hún hefði lent í höndum á réttum mönnum. En það er myndin Screamers frá 1997. Myndir gerist árið 2078 á námuplánetu sem heitir Sirus 6B. Tvær fylkingar hafa þar háð grimmt kjarnorkustríð í mörg ár og svo nú...

Evil Aliens (7 álit)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ný “vitleisingar” hryllings mynd í anda Evil Dead og Bad Taste.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok