Jæja! Ég er í “smá” vandræðum með eitt stykki tölvu hérna,málið er að ég er með einna vél hérna sem er Pentium2 333mhz ég hafði eitthvað líðið að gera eða bara leytist og ákvað að fromata hann og hressa aðeins upp á stýrikerið í henni. Nú eftir format setti ég upp stýrikerfið Win2000pro og allt virkaði eins og það átti að vera nema skjákortið kom með bögg. Hún fann skjákortið og setti það upp og alles en kom síðan með þessa villumeldingu ef ég man rétt “unable to start this divice.. code 10”...