Jæja, fljótlega mun vera tekið úr notkum eitt það besta sem tölvulekjaheimurinn hefur augum litið, já ég er að tala um WON. Ég veit svosem ekki hveð Steam hefur í upp í erminni í framtíðinn en það sem komið er eð það búið að vera heirnt út sagt ömurlegt sull! En eitt er ég að spá í, ef það á að taka WON úr notkun, hættir það þá ekki líka í öllum öðrum MODum?? Ég er meiri DoD maður en CS maður, ég náði að sætta mig við að Steam eiðilagði fyrir mér að geta spilað CS en ef þetta eiðileggur...