Hópur skoskra Eurovision-aðdáenda hafa tekið málin í sínar hendur og vilja að Skotaland keppi sjálfstætt í keppninni. Skotland er ekki enn sjálfstætt ríki en það kemur þessu máli ekkert við. Þá erum við ekki að tala um að Skotland og England keppni ein og sér heldur að Skotaland keppi fyrir Bretland allt (England, Wales og N. Írland). Þá er alls óvíst hvernig þessu verið háttað, hvort að England og Skotland keppi bæði sem sér ríki hefur ekki verið ákveðið. Málið er á byrjunar stigi. Skotar...