http://www.mbl.is/mm/folk/frett.html?nid=1191247 Félagarnir Matt Stone og Trey Parker, höfuðpaurar South Park þáttanna hafa hafið baráttu sína við vísindatrú (e. scientology) eftir að bandarísk sjónvarpsstöð hætti við að sýna þátt þar sem gert var grín að vísindakirkjunni og Tom Cruise. „Það má vera vísindatrú að þú hafi unnið ÞESSA baráttu, en milljón ára stríðið um jörðina er rétt ný hafið!“ sögðu þeir Parker og Stone í yfirlýsingu sem var birt í bandaríska tímaritinu Variety. Comedy...