Ég þekki þetta vandamál mjög vel. Ég keyri á PII 450mhz með 384mb innra minni og er með W2k stýrikerfi. Sama hvað ég gerði og reyndi, talvan fraus alltaf í CS, HL, og fleiri leikjum. Síðan vildi svo afar skemmtilega til um daginn að mér varð litið á nýjan kassa frá AOpen http://www.aopen.com/products/housing/h600a.htm –> H600 FSP30060-BT Straumbreytir/Vifta. Afar nettur kassi, góð hönnun og áreiðanleikur straumur. Ég man þegar ég var með gamla server kassann, með öll kortin, geisladrifin og...