Ég ætla að skrifa um minn uppáhalds anime character, vampíruna Arucard(eða Alucard) úr anime-inu Hellsing Alucard er hár, vel yfir sex fet. Hann er í góðu formi með mjög langa handleggi og andlit hans er meira sláandi heldur en það er myndarlegt. Augun í honum eru blóðhlaupin og rauð, hár hans er svart. Föt hans virðast vera partur af honum sjálfum, há svört stígvél, svartar flauelsbuxur, svartur Jakki, hvít skyrta, rautt bindi, langur rauður frakki og breiður, rauður hattur. Hann er líka...