Sæll Diddi! Þú segir að með að úthúða dulspeki sé verið að úthúða heimspeki. Ég verð að vera mjög ósammál þér í þessu. Heimspeki, eins og þú tekur fram, gengur út á að útskýra hugtök og pælingar. Þar er verið að rökræða um tilvist hluta sem eru búin til í huga okkar. Dulspeki, aftur á mót, snýr að hlutum sem eru “áþreifanlegir.” Það er verið að fjalla um hluti sem hafa efnislega eiginleika, þe. hafa bein tengsl við efni, samanber tíðni. Ef þú skoðar t.d. grein eftir dr. William A. Tiller þá...