Einu sinni var kúreki sem vann á bóndabýli. Hann vann á sláttutraktor, og var ástæðan sú að hann var að safna sér fyrir nýjum kúrekastígvélum. Og hann vann og hann vann og loks þegar hann fékk útborgað dreif hann sig í bæinn og fór í kúrekabúðina. Þar keypti hann langflottustu og dýrustu stígvélin, með borðum og fánum og allir öfunduðu hann. Hann labbaði um bæinn, á nýju skónum, en svo sá hann skilti frá hóruhúsi bæjarins “Borgið 5000 krónur, fullnægjið konu sem við höfum og þið fáið 50000...