Við fórum alltaf í vinnunni á Ruby Tuesday þegar einhver átti afmæli, í öll skiptin sem við fórum fengum við slappa þjónustu. Í fyrsta lagi spurði þjónninn alltaf hvernig ég vildi fá hamborgarann minn steiktan en svo virðist sem hann hafi aldrei skrifað það niður því ég vildi alltaf fá hann medium rare eða rare en voru alltaf steiktir í gegn… Einu sinni þá vorum við 10 að borða, eftir 20 mínútur fengu fyrstu 6 matinn sinn, 20 mín seinna fengu 3 matinn sinn og síða spyr þjónninn “Eru allir...