Þannig er það að ég fór og keypti mér tölvu í hugver fyrir nokkrum mánuðum. Alveg ágætis tölvu, en svo ákvað ég að fá mér ADSL, sem er alveg súper. En talvan var innsigluð svo ég þorði ekki að opna tölvuna. Ok, ég er búinn að eiga tölvur í meir en 6 ár svo ég kann allan fjandann, en þegar ég hringi í þá og spyr hvort ég megi opna tölvuna og setja þetta litla aumingjalega kort í, segja þeir nei, þú verður að koma með tölvuna til okkar og við setjum það í. Okey allt í lagi með það en svo segja...