“- það er eflaust margt þarna, sem gerir textann betri, en það er eitt sem ungt ljóðafólk brennir sig oft á. Það er það, að þú verður að skrifa textann þinn með það í huga að þú sért ókunnug manneskja, þannig að manneskjan skilji þetta jafn vel og þú. Mér finnst það ekki alveg hafa tekist hjá þér.” Það er engin leið að vera öruggur um það að allt ókunnugt fólk á eftir að skilja textann og það þarf ekki endilega að ná honum strax getur tekið tíma, þessi texti er hinsvegar mjög skýr í heildina...