Ég hef spilað EVE svona í hálft ár núna…..og ég átti alltaf gamlan feitan skjá fyrir tölvuna.. Svo keypti pabbi flatskjá sem kostaði 27.000kr minnir mig og það er allt frekar skrítið núna. allir bjartir hlutir t.d. sólin í EVE eða björt gasský, þegar ég hreyfi skjáin (íti á vinstri músartakkan og hreyfi músina) þá verða þessir hlutir “tvöfaldir” eða einhvað svoleiðis….svona lagga mikið og á brúnirnar á sólinni eða skýjunum koma svona gallar…..bætist við en fer um leið strax aftur, og það...