Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

MissThang
MissThang Notandi síðan fyrir 21 árum, 4 mánuðum 39 ára kvenmaður
2 stig

Re: Dagkrem?

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 11 mánuðum
maxfactor er mjög ódýrt og frekar lélegt merki!! ég mæli ekki með því! ef þú er með slæma húð mundi ég mæla með því að þú keyptir þér hreinsi mjólk og hreinsi vatn frá lanqome það eru bestu vörurnar!! og líka rakakrem frá lanqome, notaðu svo hreinsi mjólkina á kvöldin til að hreinsa farðan og óhreinidin af, svo hreinsivatnið á eftir til að loka húðinni og svo rakakremið á eftir. á morganna þarftu svo aftur að hreisa húðina afþví á nóttunni hreinsar húðin sig sjálf og lætur óhreinindin út og...

Re: Hár?

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 11 mánuðum
það er líka mjög gott að taka B vítamín! gott fyrir há og neglur! kv miss :P

Re: Maskari?

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 11 mánuðum
C-dior maskarinn er lang bestur :D hann er rosalega góður…

Re: Sköllóttar stelpur

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 6 mánuðum
allir hafa sinn smekk..og smekkur er mjög misjafn hjá fólki!! sem er bara mjög gott..:) en ef þér langar að raka af þér hárið þá skalltu bara gera það! þú átt fyrst o fremst að hugs um hvað þér finnst, ekki öðrum. ;) og já það getur verið mjög töff á vissum týpum að vera krúnurakaðar!!

Re: Sköllóttir fætur

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 6 mánuðum
sæl acropia! í fyrsta lagi mundi é reyna eftir mesta megni að sleppa því alveg að raka á mér lappirnar!! eftir stuttan tíma byrja að koma svartir broddar sem er ekki fallegt!! og þú skalt alls ekki byrja að raka þig og gera svona hluti aftví allar hinar stelpurnar gera það!! vertu sjálfstæð og taktu þínar eigin ákvarðanir..:) en ef þú vilt losna við þessi hár,þá mæli é frekar með því að þú notir háreyðingarkrem! gangi þér vel!! Peace…MissThang

Re: er eg með anorexíu????

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 1 mánuði
sammála raptor. þú ert mjög líklega komin með anorexíu á vægu stigi, en hefur ennþá tækifæri til þess að koma þér útúr þessu því með þessari grein ertu að segja að þú vitir allveg að þú ert of grönn og borðar of lítið, en eitt af aðaleinkennum anorexíusjúklinga er að þeir eru í neitunn, og halda (eða segja) að þeir séu ekkert grannir. þeim finnst þau bara vera feit og vilja æfa og æfa og éta ekki neitt og vilja enga hjálp, því það er ekkert að þeim (halda þær/þeir)!!!! en það er gott að þú...

Re: Ég ætla að fara NÁNAR út í hvernig er að vera feit

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 2 mánuðum
hummm…gott að borða hollt og fara útí balarí að kaupa sér ostaslaufur, það er mjög fitandi sko!! maður á að forðast að borða brauð ef maður er að grenna sig, maður blæs út að brauði!! :/

Re: Af hverju fara allir á sama stað?

í Ferðalög fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Sem betur fer eru ekki allir eins!!! það væri nu helvíti leiðnlegt af allir vildu alltaf gera það sama… en mér persónulega langar ótrúlega að skoða fullt löndum..og sjá eitthvað nýtt og nýja menningu! en ég hef líka farið 3sinnum til spánar, 2sinnum til cost del sol og einu sinni til mallorca, og eg á sko pott þétt eftir að fara aftur til costa del sol. það er bara frábær staður og ótrúlega gaman að vera þar, svo mér finnst ekkert skrýtið að fólk fari oft á sömu staðina ef þeim líkar vel...

Re: Smá innleg og ráð.. =)

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 2 mánuðum
flott grein hjá þér!! :-) en slökum á “engin heilbrigd kona notar augnskugga a daginn”.. oki..held ég og flest allar vinkonur minar turfaum þá ad fara til læknis!!???

Re: Við steininn á Skólavörðustígnum

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
mjööög sæt grein….!!!

Re: Hvað er Rómantík?

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
fín grein hjá þér!!! en ég verð samt að segja að allavega mér mundi ekki finnast þægilegt ef strákur mundi kyssa mig og labba svo bara í burtu! og eg mundi heldur ekki fíla að fá einhverja væmna tölvupósta frá eikkerjum gaur sem ég vissi ekkert hver væri og héldi að hann væri draumaprinsinn minn!!?? svo finnst mér frekar plebbalegt ef eitthver vinur minn mundi kalla mig og vinkonur minar meyjar, og ef gaur sem væri hrifin af mér mundi kalla mig draumaprinsessu án þess að við værum saman eða...

Re: Read this for me plíz...

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
nei ég get ekki svarað!! allar þessar spurningar eru gjörsamlega sem hann einn getur svarað, því miður!! afhverju spyrðu hann ekki að þessu…?

Re: Útlit/förðun =)

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 3 mánuðum
flott grein! en eg get ekki alveg ýmindað mér hvernig þú STRAUJAR á þér hárið!!!!?????? : /

Re: Disel Buxur

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 3 mánuðum
jæja þá…þetta er nú orðið EINUM of dyrt dæmi finnst mér þá sko : /

Re: Ætli þetta sé rétti staðurinn fyrir svona pælingu?

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 3 mánuðum
ég mundi pott þétt nota sjampó! en farðu á eitthverja hárgreiðslustofu og biddu um gott sjampó fyrir þurrt hár! og athugaðu hvort það virkar ekki bara vel. það er t.d. til mjög gott hunangs sjampó fyrir þurrt hár á toni&guy. notaðu bara ekki of mikið, það er ekkert betra!

Re: Sléttujárn

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 3 mánuðum
neieni það er ekkert að því að strákar noti þetta líka ;) hver segir að tett sé bara stelpudót!! en bara svona að benda þér á það ef þú nennir ekki alltaf að vera að fara í sund til að blása hárið, þá er í mörgum svona raftækjaverslunum til mjög ódýrir hárblásarar!! getur fengið ágætis hárblásara a 2000kr :-)

Re: Hvítur bolur

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 3 mánuðum
athugaðu í topshop!

Re: Sannleikurinn um Diesel

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 3 mánuðum
nákvæmlega!! diesel er búið til á ítalíu og það er mjög svipað verð og hér heima!

Re: Disel Buxur

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 3 mánuðum
já þær eru mjög flottar! enda á ég nokkrar ;) en ég veit nú ekki til þess að þær kosti 18.þ þær kosta flesta 10.990kr 11.990 og nýjustu kosta 14.990 ekki 18.þ. svo veit ég heldur ekki mikið um að maður sé eitthvað mikið að detta?? ;) kannski ef þú ert að tala um barna-diesel ekki a stelpur 13 og eldri. ég hef átt um 10 diesel buxur og aldrei lent i því vandamáli að detta í þeim ! svo eru þær langt því frá að vera ónýtar ef það kemur gat :) þá eru þær bara flottari !! það er mjög oft svona...

Re: Heilbrigði og fegurð :D

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 3 mánuðum
mér finnst þetta mjög sniðug grein hjá þér! skemmtileg ráð sem eflaust eiga eftir að koma mörgum að góðum notum! : ) en slappiði aðeins af! hvort skiptir meira máli gæði greinarinnar eða stafsettningarvillur! getiði ekki litið bara framhjá þessu… vera að pirra sig á eitthverju svona smáatriði hjá öðrum. það gera ábyggilega allir eitthvern tíman villur, það er bara óþarfi að vera að velta sér svona uppúr þessu!!! það er ekki það sem skiptir mestu máli….:)

Re: Djíses kræst.

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 3 mánuðum
: ) mér finnst frábært hjá þér ef þú vilt ekki mála þig og gerir það ekki! og gengur í boxer… ég persónulega er 18ára og var 13 þegar ég byrjaði að ganga í g-streng, og það var einmitt útaf því ég var og er mikið í gallabuxum og finnst mjög ljótt að sjá svona nærbuxna línu!! en mér finnst líka mjög ljótt að sjá litlar fallegar stúlkur málaðar! mér finnst það ekkert sniðugt! en þetta með strípurnar þá finnst mér ekkert að því að gera eitthvað fyrir hárið á sér eða eitthvað þannig ef maður...

Re: fatafrík

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 3 mánuðum
hvað er að?????????? hagkaup????????? og hvað er að því að 13ára stelpur séu i g streng? ertu kannski alltaf í svona ömmu nærum og gengur svo bara í fallegu skítugu NOTUÐU fötunum þínum úr kolaportinu.!! guð minn góður ertu svona típa sem villt helst ekki kaupa þér brauð nema að það sé að tilboði? FATAFRÍK??? sorry ég bara skil ekki svona hálfvitaskap! þú ert ábyggilega bara í afneitun, að hata sautján aftví þú átt ekki pening fyrir að versla þar. versar “eins” föt i hagkup! sem er náttla...

Re: fatafrík

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 3 mánuðum
sammála oldlady! kolaportinu???? mér finnst ekkert að því að hafa sinn eiginn stíl! það er náttla flottst, og mér finnst líka fáranlegt að kaupa peysu i 17 á 10.000. en ég veit nú samt ekki um marga sem endilega vilja versla föt í kolaportinu! ég fer nú ekki oft þangað en ég mundi nú ekki kalla þetta föt sem er þarna. óggggggeðsleg lykt þarna inni, eikkerjir sveittir gamlir skítugir karla og tælenskar kellingar að reyna að selja eikkerjar lörfur að sér svo þær geti farið á útsölu í næstu...

Re: Nauðsynjar í fataskáp..!

í Tíska & útlit fyrir 21 árum, 3 mánuðum
ókí…. þetta mundi ég nú samt ekki kalla tísku! hátískuflík?????NIKITA PEYSU ???? ertu alveg…..ég mundi nú fara adeins í bæinn- kringluna eða eitthvað og kynna mér adeins tískuna áður en þú ferð að skrifa grein undir -tíska- og hvernig föt maður á að eiga! ég veit að fatasmekkur er mjög misjafn hja folki en það er verið að tala um tísku, og þá væntanlega hvað er í tísku í dag ekki fyrir 3árum! á þessari tísku þinni að dæma mundi ég giska á að þú værir í svona 9bekk! svartar buxur og nokkra...

Re: Hvernig á að láta sambandinu ljúka...

í Rómantík fyrir 21 árum, 3 mánuðum
mér finnst þetta ekki sniðugt! jaja þetta virkar kannski hja sumu…en það er spurnig hvernig mannskja þú ert og viltu í alvörunni koma svona fram við eitthvern sem þú ert búin að vera í sambandi með. það er ekkert floknara ef madur er buinn að missa áhugann a sambandinu, og vill hætta þessu þá gerir það ekkert gott að vera ad lengja það eitthvað að segja það. það líður engum vel í þannig sambandi. hvernig væri nú að hugsa aðeins og vera hreinksilin og almennilegur við þann sem þú ert að fara...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok