Vissulega boðaði Jesús trúna um Guð Gyðinga, enda er sá Guð líka Guð kristinna manna, en, hann kom líka með nýjar sýnir og nýjar áherslur sem stangast á við gyðingatrúna. Sem svo aðgreinir kristna trú frá gyðingatrú. Við erum kristin því við förum eftir því sem Jesús sagði. Ef Jesús hefði bara boðað gyðingatrú, þá væri ekki til neitt sem héti kristindómur. Þá væri Jesús alveg eins og aðrir spámenn Biblíunnar, Jesaja, Jeremía og þeir allir. Tjah, ég lærði það í sögu að miðaldir hæfust árið...