Jæja ég hef tekið eftir því að það er ENDALAUST verið að spyrja um sléttujárn og Litalinsur, alltaf sömu spurningar, hvað kostar og hvað er best. Svo að ég ákvað bara að segja frá þessu öllu saman. Sléttujárn: Þau fara illa með hárið ef þau eru notuð á hverjum degi eða mikið. Keramik sléttujárnin eru langbest. Sem sagt sléttist hárið mest. Þau kosta á bilinu 3500-10.000 krónur. Sennilega ódyrast í Hagkaup og eitthvað dýrara á Hárgreiðslustofum og öðrum búðum. Litalinsur: Sjálf hef ég verið...