'Eg mæli líka með bókunum eftir Vilborgu Davíðsdóttur; Við Urðarbrunn og Nornadómur sem eru um unga ambátt á Landnámstímum sem heitir Korka og er um hennar líf sem ambátt og lífið á landnámstímum , Linda Lay Shuler; Konan sem man,Rödd arnarins og Lát trumbuna tala sem er um Indjána í Ameríku ,hvernig líf þeirra var og um Konurnar sem muna.. Maður fattar þetta þegar maður les þær, Jean M. Auel ;Þjóð bjarnarins mikla, Dalur hestana, Mammútaþjóðin,Seiður sléttunar og Hella þjóðin sem er um konu...