Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Minuz1
Minuz1 Notandi frá fornöld 20 stig
Áhugamál: Eve og Dust
EVE-Online: Minuz1-Shinra

Re: Pilsnerbrauð

í Matargerð fyrir 13 árum, 9 mánuðum
Hef verið að google-a þessa uppskrift á netinu en þetta er öðruvísi en ég hafði alist upp við. Fékk uppskriftina hjá móður minni. 1 FLASKA PILSNER 500 GR HVEITI 500 GR PÚÐURSYKUR 1 TSK NATRON 1/2 MSK KANILL 1 TSK ENGIFER 1 TSK NEGULL 1/4 TSK MÚSKAT HRÆRT ALLT SAMAN OG BAKAÐ VIÐ 180 HITA

Re: 14 ára ninja í Hetjuklúbbnum.

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Við erum með siglfirðinga, akureyringa, egilstaðaeyringa og hafneyringa í guildinu, vorum með færeyring í nokkrar vikur meira að segja…hugsa lítið um staðsetningar fólks IRL. Vil bara fólk sem mætir, hagar sér og gerir það sem það á að gera vel. Frooze og Xenocrates sóttu um fyrir nokkru, fengu samþykki en mættu svo aldrei…fylltum þau spot með öðru fólki. Þeir þekkja víst Atviksorð(andalækni)…eða Margrét eins og ég kýs að kalla hann, hún er frábær!

Re: 14 ára ninja í Hetjuklúbbnum.

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Þú hefur fengið invite í hetjuklúbbinn. Þú hefur núna tækifæri á að sýna fram á að þú sért mesti snillingur í wow, þótt víða væri leitað. Frekari niðrandi ummæli hér á huga eða einhverstaðar á vefmiðlum munu neyða mig í að endurskoða það.

Re: 14 ára ninja í Hetjuklúbbnum.

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Þú hefur fengið invite í hetjuklúbbinn á trial

Re: 14 ára ninja í Hetjuklúbbnum.

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Hvernig böstaðir þú einhverja ninju í guildinu mínu? Trinkettið (Reign of the Dead) var reserved for guild, og ég sem æðsti yfirmaður guildsins leyfði honum að fá það. Hvernig þú ert einhvervegin viðkomandi þessu máli skil ég ekki og bið þig vinsamlega um að halda okkur utan spjalls sem þig varðar ekkert um. Takk fyrir.

Re: Nýtt íslenskt guild, Some Kind of Wonderful, sækist eftir vöskum meðlimum.

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 8 mánuðum
eruð þið í HC eða normal icc?

Re: Hetjuklúbburinn - Lichking dauður í 10man

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Lich King 25 manna progress….58% 10 manna progressið er Einn hópur búin með allt nema Frostwing halls og LK í HC Annar hópurinn komin með 2 fyrstu bossana down í HC Þriðji hópurinn er að progressa á LK núna…vonandi dauður brátt.

Re: Icecrown Citadel

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Hetjuklúbburinn er 6/7 í 10 og 25, höfum ekki farið í hann í 25. 25 progress Síðasta miðvikudag notuðum við til að cleara uppað saurfang og tókum nokkur tries á festergut, downed eftir u.þ.b 6 wipes. Tókum 2-3 tilraunir á Rotface til að fá tilfinningu fyrir honum og þá var tíminn búinn. /raidoff - Sunnudaginn fórum við aftur. 7 tilraunir á rotface, og svo downed Báðir fights eru mjög mismunandi, festergut er 75% gearcheck þar sem þú hefur 5 mín til að dps-a hann niður. Eina sem þú þarft að...

Re: Hetjuklúbburinn vs. Skemmileggja?

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Þetta er ástæðan fyrir því að Ensidia gat ekki gert Yogg +0 world first…og þú vilt að social/soft core raid guild geri þetta? Þetta er mögulegt í mjög stórum guildum sem RNG'a alla bardaga… gott hjá þeim…ég vil fá að spila heilt raid í gegn.

Re: Þægileg basic addons?

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Decursive….fáránlegt að engin hafi bent á það.

Re: Linux vs Windows

í Linux fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Öryggismunur milli windows og linux er gríðarlegur… en aðallega eru það notendurnir. Hversu margar af vírusum fyrir windows væri hægt að koma í veg fyrir ef fólk væri ekki skráð inn sem administrator á tölvunni sinni, nokkuð sem engin heilvita linux maður gerir. Og það í heild sinni er helsta ástæða fyrir því að fáir vírusar eru til fyrir linux. Notendurnir á linux eru mun meðvitaðari um notkun á tölvum og vinnslu þeirra á móti flestum windows notendum sem vita ekki að þeir geta notað...

Re: 2Stroke Vs. 4Stroke

í Mótorhjól fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Fínstillingar á inngjöf eru mun auðveldari með 4 stroke, ef það skiptir ekki máli hvort afturendinn spóli, þá er 2 stroke alveg málið. Annars er alveg nóg af afli í mótorhjólum í dag. bhp/kg er u.þ.b 1 á stóru 4 stroke hjólunum og það er mjög sjaldan að fólk noti fulla inngjöf. Í superbike keppnum þá er um 10% af tímanum með fulla inngjöf en 40% með enga. Spól í keppnum get ég ekki séð sem eitthvað gott þar sem óþarfa orka fer í það sem bitnar á eldsneytiseyðslu.

Re: Da Vinci lykillin...Varð fyrir vonbrigðum

í Bækur fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég er að verða búinn að lesa angels & deamons, með betri bókum sem ég hef lesið….annað sem kemur upp í hugan er Antichrist- nietzche, A short history of nearly everything - Bill Bryson. Admiral Thrawn serían, starwars - Timothy Zahn. Þessar 3 bækur er mínar uppáhald… allar mjög ólíkar en hafa það að þær læsa klónum í mann….snerta lesandann náið vegna ádeilna sem maður hefur….ekki bara verið að skemmta manni heldur koma með ný viðhorf til manns. Andstætt við nýjustu bók Arnalds sem má nánast...

Re: Wrecking Hits

í Eve og Dust fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Það sem skiptir máli er(engri spes röð): 1) DoT eða Damage over Time. dmg modifier / rate of fire. 2) Tracking: Hærra tracking=meiri líkur á að hitta betri skotum s.s í staðinn fyrir glancing hits og svoleiðis þá ertu að fá good hits sem gera betri dmg. 3) Signature Resolution (m) Stærð vopna skiptir máli þegar skotmark er valið, Large turrets eiga lítinn séns á að hitta frigate. 4) Auðvitað alveg heill hellingur af dóti sem þarf að hugsa um… t.d cap, ammo storage o.fl.

Re: Hive = Svindl !!!!

í Netið fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Allar hraðamælingar utan tölvu eru í Mbps.. eða Milljón bitum á sek. Það á við um allt frá netkorti og út um allt. Allar hraðamælingar innan tölvu þ.e.a.s gögn milli CPU, HDD, GPU og raufa og rása eru í MBps eða Milljón Bætum á sek… sem er 8 sinnum stærri tala en Mbps. Veit ekki af hverju en svona er þetta nú bara.

Re: Vanhæfni Þjónustusíma Aco Tæknivals

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Farðu út í búð…keyptu PCI soundblaster live kort á þúsund krónur með öllum driverum sem þú þarft. Málið leyst…. Annars getur þú örugglega leitað að einhverju á fujitsu siemens síðunni eða hjá framleiðanda og þeir munu hjálpa þér í gegnum þetta…..lýstu bara yfir vanþaklæti í garð tæknivals…þetta fyrirtæki ætti að vera búið að leggja á hliðina fyrir löngu….veit svosem ekki hvernig í andsk. þeir hafa getað lifað svona lengi, ég held ég fari með rétt orð þegar ég segi að þeir hafi ekki skilað...

Re: Vegna lögregluaðgerða gegn höfundarréttarbrotum.

í Deiglan fyrir 20 árum, 1 mánuði
I framhaldi af þessu máli hef ég ákveðið að kaupa mér hugbúnað…. Ég keypti mér drivecrypt 4.2 sem kostaði 52 USD eða um 6 þús krónur…. núna er ég með 1034 bita encryption á öllum mínum gögnum sem geymd eru á hörðu diskunum hjá mér þar með talið stýrikerfinu. Það er 0.00000000001% prósent líkur á því að einhver sem hefur mína tölvu undir sínum höndum muni nokkurn tíma ná þessum gögnum út án míns leyfis og nú sæki ég gögn mín utan frá sem OgVodafone er örugglega mjög hrifið af. =) JReykdal…þú...

Re: Skífan vs. Deilir (DC)

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
Og þú ert það vitlaus að halda því fram að þú sért ekki í vinnu hjá síafbrotafyrirtæki. Passaðu glerhúsið….

Re: Dungeon Siege

í Half-Life fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Búinn að spila hann…hann saug, diablo með fleiri möguleikum og flott grafík en er samt ömurlegur…

Re: Imei númer og GSM kortanúmer

í Farsímar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Þetta: *3370# er til þess að spara batteríið í tali, endist allt að helmingi lengur hef ég heyrt.. #3370# er til að breyta því aftur til baka og þetta: Hehe.. þið eruð nú meiru rugladallarnir. #3370# kveikir á EFR hljóði (það er miklu betra en venjulegt hljóð) og *3370# slekkur á því. Eru nákvæmlega sama dótið……EFR er hærri gæði af hljóði þannig að síminn eyðir meira batterýi….þannig að ef þú slekkur á því þá endist það u.þ.b 50% lengur eins og fyrri höfundur sagði.

Re: Sasser ormurinn

í Windows fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Er einhver hérna til í að senda mér vírussinn?…..minuz@simnet.is eða minuz1@whatthefuck.com plís!!!!! P.S þetta er ekki grín…ég vil fá vírusinn…

Re: RE: Fréttatilkynnig frá Mendax Corporation

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Það getur enginn átt Curse, kannski fyrir utan Angel's, en CA er viðurkennt af alliance-um….er samt orðin frekar þreyttur á að svara öllu sem þú ert að halda fram og er rangt, farðu nú að lesa þig til um hluti áður en þú póstar hérna…ansi leiðinlegt að vera alltaf að leiðrétta fullyrðingar þínar. Ef þú villt fá sönnun á þessu þá skaltu bara líta á CFS peace declearation og/eða Xetic alliance NAP. bæ bæ 4 ná

RE: Fréttatilkynnig frá Mendax Corporation

í Eve og Dust fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Jongretar segir: “Nexus og fleiri mina alla erfiðari málma í Curse” Satt er: Nexus mine-ar/aði bistot í Venal ———————————- Jongretar: Hér er svona helstu killin sem voru skrifuð niður í forumunum. Satt er: Öll þessi kill get ég staðfest. Spurning: En hver eru industrial skipin hjá CC? Víst að þið eruð að mine-a í Curse, hvar eru þá skipinn sem ALLIR geta drepið. Þú minnist á BS, Cruiser-a og freigátur sem CC missir en enga industrials. Reyndin er: CA er ekki að skjóta niður industrials frá...

Re: Fréttatilkynnig frá Mendax Corporation

í Eve og Dust fyrir 21 árum
Afsakið að ég kem svona seint inn í umræðuna. Ég er director innan FS, má kalla yfirmann Ivarm's, þó að ég sé nokkuð sammála honum, CC er ekkert að gera, Evolution og fleirri úr FA voru að gera mestan skaða við CA, sambandi við SA, þá hunta þeir bara miner-a, einu skiptin sem þeir hafa farið á móti fighterum CA voru í byrjun á stofnun CA, þá var SA að missa 3-6 BS í hverri árás, núna eru svokölluð blobfight í gangi…..ef SA nær ekki svona 10 manna forskoti á mappinu þá jump-a þeir ekki…..ef...

Re: Fréttatilkynnig frá Mendax Corporation

í Eve og Dust fyrir 21 árum
Ég er member í Fatal Shadows….sem er meðlimur í CA. Veit ekki betur en að birds of prey voru/eru/munu vera pirate corp….og eru meðlimir í CC. Það eru minnsta kosti ekki miner-ar sem biðja mann um 3M eða þeir sprengja skipið þitt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok