Þar sem allir eru búnir að vera að skrifa um nýjar eða nýlegar myndir ákvað ég að taka fyrir eina gamla og góða. Þótt Hefðarkettirnir séu orðnir gamlir hefur myndin staðist tímans tönn. Hún er enn klassísk og höfðar til allra aldurshópa Myndin fjallar um kisufjölskyldu, Dutchess (mamman), Toulouse, Marie og Berlioz (ketlingarnir), sem eiga heima á hefðarheimili í París. Eignandi þeirra er madame Bonfamille og elskar hún kettina sína meira en allt í heiminum. Á heimilinu býr einnig butler sem...