Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Um muninn á trú og vísindum

í Dulspeki fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Snefil af trú já, en ekki nauðsinlega blindri. Ég er að segja það að ekki er öll trú blind, og vísindin þurfa einhverja trú líka. Tökum bara örlítið dæmi. Við “vitum” öll að andrúmsloftið sem við öndum að okkur dags daglega inniheldur meðal annars súrefni og fleiri gös. Við getum gúglað og fengið sirka hvaða hlutföll eru af hvaða gasi. En við getum ekki öll sannað hvaða gös eru í andrúmsloftinu sjálf, né mælt hversu mikið er af hvaða gasi. Þannig að við verðum að treysta að þessar mælingar...

Re: Um muninn á trú og vísindum

í Dulspeki fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Að endurtaka staðhæfingu gerir hana ekki sanna. “Hverslags trú þarf þá til að skilgreina gefinn hlut eins og hann er?” Einfaldlega trúna á að hluturinn sé gefinn eins og hann er. Þetta eru ekki andstæður og margir hlutir trúarlegir eru ósannanlegir einfaldlega af því að við búum ekki yfir getunni til að mæla eða kanna þá, og þó að við hefðum þá getu er enn ekki búið að sanna að við séum yfirhöfuð til. Það er annars afskaplega eitthvað “fundamentalistic” við það að halda því framm að það sem...

Re: Um muninn á trú og vísindum

í Dulspeki fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Ef þú skoðar mannkynnssöguna sérðu að flestöll vísindi byrjuðu sem heimspeki og eru óhjákvæmilega henni tengd.

Re: Um muninn á trú og vísindum

í Dulspeki fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Öll trú verður ekki að vera blind trú til að kallast trú. Að treysta á vísindin tekur áhveðna trú líka þar sem að við getum ekki “fyllilega” sannað neitt nema sjálfið, allt annað krefst þess að við veljum að trúa því að skilningarvitin okkar, sem eru létt göbbuð, séu að sjá/heyra/etc rétt, jah, það er, ef við gefum okkur að þau séu yfirhöfuð til.

Re: 2012?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Þetta er ekki “endir” heldur svona eins og gamlárskvöld bara á stærri skala.. “einn hringur” barasta. Þeir “spáðu” þessu ekki, heldur reiknuðu þetta út.

Re: Norðlenskir Heiðingjar

í Dulspeki fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Pælingin var þá einfaldlega laus “hittingur” þar sem fólk hittist bara á bláu könunni fyrsta.. miðvikudag?.. hvers mánaðar.

Re: Adam og Eva

í Dulspeki fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Í elstu útgáfum sögunnar voru það “guðirnir” sem sköpuðu heiminn, og svo YHVH (Jehóva, hinn kristni guð) sem skapaði Eden, Adam og Evu (sem by the way var ekki “Eva”, né kvennkyns, fyrr en eftir að Adam og spegilmynd hanns var sparkað út úr Eden). Synir Adams og Evu giftust svo konum “úr vestri”. Það er líklegt að þetta séu áhrif úr mannkynnssögunni sjálfri, það er að segja, að það voru afskaplega fáir í upprunalegri kristni og til að forðast syfjaspell hafi einhverjir af yngri mönnum...

Re: guð/Guð - hvort er rétt?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 11 mánuðum
“guð” er titill, heiti á týpu af “veru” ef það skyldi kalla. Hinn kristni guð hefur einnig nafn, YHVH (sem er í raun skammstöfun fyrir “hann sem ekki skal nefna með nafni”, eða því sem næst), sem á íslensku er um-ritað sem Jehóva.

Re: Norðlenskir Heiðingjar

í Dulspeki fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Já, að sjálfsögðu. Enda er best að spyrja sem flesta þegar kemur að því að reyna að starta svona hittingi. Svo ef þetta verður að mánaðarlegum hittingi þá er alltaf séns á að þú ættir erindi inn í akureyrina þannig að þú gætir kíkt allavega einu sinni.

Re: Cannabis, enn og aftur.

í Tilveran fyrir 16 árum
Þetta er náttúrulega áróðursstríð og fólk hatar að hafa rangt fyrir sér. Þannig að sá áróður sem er allmennt sammþykktur er, því miður, oft mikilvægari fólki en sannleikurinn. Þetta minnir svolítið á kaffimálið. Fyrir löngu síðan var kaffi meðhöndlað sem lyf og hressingarefni, svo komst fólk að því að kaffi er örvandi og vanabindandi og það að önnur efni sem eru örfandi og vanabindandi eru hættuleg svo að kaffi var þá stimplað óhollt. Nýlega var kláruð könnun til að athuga hversu hættulegt...

Re: Tennur

í Dulspeki fyrir 16 árum
Tannmissir er oft fyrir því að maður missi fólk sem standi manni nærri.

Re: Cannabis, enn og aftur.

í Tilveran fyrir 16 árum
Það er svo mikið af fölskum staðhæfingum bæði með og á móti kannabis að það er erfitt fyrir annars gáfaðar manneskjur að byggja skoðanir sínar á sannreyndum og almennilegum upplýsingum varðandi þetta. Fólk á það til að bara endurtaka það sem er búið að tyggja ofan í það meira og minna frá blautu barnsbeini og mikið af því er náttúrulega bara gallaðar upplýsingar sem hafa aldrey verið prófaðar. Það er svo margt sagt um kannabis sem er í raun ekkert annað en óstaðfestar afsakanir fyrir að...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok