Photoshop 8 Creative Suite hefur nú komið út. Ég hef fengið þetta forrit í hendurnar og hef ekki, fullprófað það og skoðað munin frá photoshop 7. Eina sem ég sé strax er að þú getur breytt um shortkeys t.d. hefur q verið fyrir skyndimaska en þú getur sett það nú í segjum ð t.d.. Ég styð ykkur eindregið til þess að fara á http://www.adobe.com/products/photoshop/newfeatures.htm l , til að lesa um nýjungarnar. En því miður er ekki hægt nálgast tryout þarna ég sé það þarna því miður ekki.