Til að svara fyrstu spurningunni, hvað í andskotanum þýðir titillinn, þá eru þetta kaflaheitinn: The Road to Isengard, Flotsam and Jetsam, The Voice of Saruman og The Palantír. Afhverju þessir kaflar? af því að TTT myndin stoppaði á The Road to Isengard og TTT bókin stoppar á The Palantír. Hvað með það? jú, ég ætla að fjalla um hvernig þessir kaflar gætu litið út í Return of The King myndinni. En eins og allir vita þá breytist margt sem er í bókinni, svo að þetta eru bara ágiskanir út í...