Reglugerðarbreytingar fyrir 2001 FIA hefur samþykkt nýjar reglur fyrir næsta ár sem eiga að gera frammúrtökur auðveldari. Breytingarnar felast einna helst í að minnka niðurþrýsting að framan með því að hækka framvæng. Reglugerðarpakkinn, sem inniheldur einnig fleiri öryggisþætti fyrir ökumennina, þar samþykktur einróma af formúluliðunum og FIA ráðinu í dag. Framvængirnir verða hækkaðir um 50 mm. sem minnkar niðurþrýsting bílanna að framan og búast má við að hönnuðir bílanna þurfi að gera...