Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Myndir þú halda framhjá? (152 álit)

í Rómantík fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég og vinkona mín vorum að tala um þetta um daginn, sem sagt framhjáhald.Síðan fór hún að segja það að hún myndi ekki halda framhjá með hverjum sem væri, kannski með einhveri frægri stjörnu- hún sagði að hún væri meira en til í að ríða Bjössa úr Mínus þótt að hún væri með strák(sem hún er ekki). Við byrjuðum sem sagt að velta þessu fyrir okkur, og hún sagði að sjálfsagt myndu allir halda framhjá ef þeim myndi bjóðast tækifæri til að ríða einhverjum frægum. Ég sagðist nú ekki vera viss um...

The Da Vinci Code (38 álit)

í Bækur fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Vá, ég var rétt áðan að klára að lesa þessa snilldarbók og ég get ekki annað sagt en að ég mæli sterklega með að það lesi hana allir þeir sem hafa þegar ekki gert það. The Da Vinci Code (eða Da Vinci Lykillinn á íslenskri þýðingu)er spennusaga sem er byggð á sannsögulegum hlutum,til dæmis er Bræðralag Sions raunverulega til ásamt Opus Dei og flest af því sem fram kemur í þessari bók. Snillingnum Dan Brown(höfundurinn) tekst að halda lesandanum spenntum allan tíman,meðan hann nærir lesanda af...

Dragon Ball Z, anyone? (37 álit)

í Anime og manga fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Fyrstu kynnin mín af Dragon Ball voru þegar ég var 10 ára,lítil og saklaus stelpa-kannski ekki mjög saklaus samt. Þetta var lika fyrsta <a href="http://www.ntsearch.com/search.php?q=anime&v=56 “>anime</a> teiknimyndin sem ég hafði séð, og mér fannst það svolitið skrítið fyrst, afþví að þetta var nátturulega ekkert smábarna efni með allt ofbeldid nektin, og allar blóðsúthellingarnar, en eftir nokkra þætti var ég alveg dottin inn í þetta og gerðist geðveikur DBZ nörd. Ég átti líka marga vini...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok