Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Micromegas
Micromegas Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
618 stig
“I'm not young enough to know everything”

Re: Drizzt vs. Elminster

í Spunaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
ef galdrar eru leyfðir þá er ekki mikill tilgangur með þessu einvígi… Með göldrum spái ég að þetta einvígi mundi taka eitt round, kannski tvö ef Drizzt spilarinn er óeðlilega heppinn… Twisted

Re: Einhver að selja...?

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 1 mánuði
það er eiginlega full dýrt fyrir mig…

Re: Trommusett Pearl Master Series m/öllu (ódýrt)

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 1 mánuði
má bjóða lægra í það? smá prútt…

Re: Stolið dót til sölu!

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 1 mánuði
bara svona til að fólk mundi sjá þetta saman… ;)

Re: Stolið dót til sölu!

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég er hérna með fáeina hluti til sölu og þarf að losna við þá sem fyrst… ekkert vera að segja fólki hvar þið fenguð það… *blink* *blink* 2 x JBL Eon hátalarar. Mackie Mixer. Roland Digital Upptökutæki. Fullt af gítareffektum. Bassaformagnari/Distortion Fender Telecaster Litur: Sunburst,rauðbrúnn. Annar gítar (kem með nánari upplýsingar síðar) Marshall Valvestate haus 100w (sumir kalla hann Marshall MG), bilaður. *blink*

Re: Til sölu

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 1 mánuði
ath…. þetta var grín…

Re: Lónsúm vantar PBEM

í Spunaspil fyrir 22 árum, 1 mánuði
PBEM??

Re: Seinustu orð

í Spunaspil fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Gott hjá þér að þýða hluta af netlistanum…

Re: AC

í Spunaspil fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ef ég man rétt þá væri hægt að taka Monk og gera hann að Duelist (prestige class) og síðan að taka Ijajitsu Master þá mundi monkinn vera kominn með Dex, Wis, Int og Cha modifierana á AC hjá sér… síðan fær hann sér Bracers of Armor, Ring of Protection, Amulet of Natural Armor og hugsanlega eitthvað meira (cloak of deflection)… leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mér… Twisted

Re: Lawful alignment. Hvað þýðir það

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Yfir verju mundi ég vera bitur Vargur? Ég er bara að segja að þú setur þú soldið oft í mótsatta stöðu við það sem fólk segir til að fá meiri athygli…það er ekkert til að skammast sín yfir svosem…það er margt fólk sem gerir það…

Re: DC 419!!!

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
þá mundi backlash damage-ið líka maximise-ast

Re: Lawful alignment. Hvað þýðir það

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
kannski pínku gaman að koma með einn punkt enn… þetta er soldið sem ég kópíeraði af alignment testi og hef séð svipaða hluti á mörgum öðrum slíkum stöðum og ritum… “Robin Hood is definitively the chaotic good hero, opposing all that is law and structure because it oppresses the people, and taking the profit he gains for his opposition and giving it to them” Þetta stóð í alignment testinu… kannski hefur heimurinn einu sinni rétt fyrir sér Vargur? er það möguleiki…

Re: Lawful alignment. Hvað þýðir það

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Þannig að þú ert að segja að chaotic fólk geti ekki haft heiðu í fyrirrúmi og geti ekki lifað samkvæmt neinum prinsipum? Og að Hrói Höttur hafi ekki verið tækifærissinni… það er nú bara út í hött… Ekki voru til dæmis allir lawful sem fóru í krossferðirnar til að þóknast konungi sínum…þvert á móti… þeir sem höfðu einhverra kosta völ sáu þarna tækifæri til að auka heiður sinn og hækka sig í sess og gripu það tækifæri… Hrói Höttur var kannski ekkert meira en ræningi með takmark… hann greip...

Re: Dont get your hopes up too high : |

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
hvað eru allir að tala um að nota toolsettið til að búa til charactera? Tollsettið er fyrir DMa (Dungeon Masters) og til að búa til NPCa sem eru NON-PLAYER characters… af hverju eruð þið að böggast svona…

Re: Er það ekki hérna sem maður

í Spunaspil fyrir 22 árum, 5 mánuðum
ef þú kemst í hafnarfjörðinn þá er kannski hægt að kíkja á þetta… með bjórinn… fer eftir því hversu “léttur” maður er… það getur haft skemmtileg áhrif en getur líka auðveldlega eyðilagt allt… láttu bara vita

Re: Ranger class (DnD 3ed)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 5 mánuðum
hvað meinarðu með að ranger fái ekki góða spells… 1st lvl ranger spell (man ekki hvað hann heitir) gefur manni sjálfkrafa critical threat með boga sem þýðir að maður er með sjálfkrafa hit og möguleika á að critta…. ekki beint amalegt…

Re: Wizards vs Clerics ?

í Spunaspil fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Góður punktur hjá Varg. Clerics geta alveg misst galdrana sína ef þeir gera eitthvað sem þóknast ekki þeirra guð/gyðju. Það er í sjálfu sér ekkert hægt að bera saman Wizards og Clerics því þeir eru bara svo frábrugðnir hvor öðrum. Það er líka asnalegt að þræta um hvaða klass er öflugast. Það hugsar engin um Bard í þessu samhengi en það er hægt að gera Bard sick öflugan með því að taka réttu galdrana og featin og hugsanlega prestige klöss. Af hverju að þræta um hver er öflugastur?

Re: Dagsetning á Fáfni...

í Spunaspil fyrir 22 árum, 6 mánuðum
hvað er smellur?

Re: Son of a devil!!

í Spunaspil fyrir 22 árum, 7 mánuðum
hvar getur maður komist í þessar reglur?

Re: lvl 1 monk

í Spunaspil fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Lightning reflexes er sniðugt vegna þess að það er requirement fyrir mörg monk feat úr Sword&Fist… svo er blind-fight sniðugt og improved initiative

Re: Thirteen ghosts (mini-mini review)

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
einstaklega sammála… og endirinn var viðbjóðslega cheap og hollywood-legur…

Re: Spilamót

í Spunaspil fyrir 22 árum, 8 mánuðum
þegar steinerinn aulýsir þá verður mótið…ekki fyrr er ég hræddur um

Re: Baldur's Gate: Dark Alliance

í Tölvuhlutverkaleikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Bara soldið leiðinlegt að maður getur ekki gert characterana sína sjálfur… vantar character generation

Re: Eitt sem mig langar að vita....

í Spunaspil fyrir 22 árum, 9 mánuðum
líttu aftur í players handbook… þar stendur Sorcerer/Wizard spell list… call me stupid en ég hélt alltaf að sorcerers ættu að taka spellana sína frá þeim lista… annars geta þeir fengið hluti eins og hold person og suggestion sem 2nd lvl spells… sorcerers eiga að advansa hægar með spell level… tekur soldið mikið af pointinu út…

Re: Fjöldi levela í 3rd edition

í Spunaspil fyrir 22 árum, 9 mánuðum
settu þær upp í korka bara til að fólk geti séð þetta…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok