Já ég var ekki nógu ánægður með þennan þátt, ég sem hélt mikið upp á Charlie og geri það enn, þetta var bara asnalegt það sem hann ggerði í þessum þætti. Locke ég hata hann núna eftir að hann kýldi Charlie, helvítis fávitinn hann Locke þarf alltaf að vera svo þéttur. Klárlega var þessi þáttur gerður til þess að hafa eitthvað svona aðeins rólegra í seríunni ekki endalaust The Others og þannig…veðja samt á að alltaf brjálaðið haldi áfram með The Others í næsta þætti.