Geðveikur þáttur, ég elska Prison Break. Leiðinlegt að Veronica dó og það sérstaklega í fyrsta þætti í 2.seríu en núna verður bara ekkert væmið kjaftæði eitthvað með henni og Lincoln því nú getur Lincoln ekki hitt hana. Vonandi kemur eitthvað með Tweener og Haywire í næstu þáttum. Mér fannst alveg fínt þegar það leit út fyrir að Sara Tancredi væri dáinn í síðasta þættinum í fyrstu seríu. En núna er hún mætt aftur og sé ég ekki tilganginn með því að hafa hana áfram í þáttunum.