CHAMPIONSHIP MANAGER™ 2006 Útgáfudagur PC útgáfunnar tilkynntur Eidos Interactive, hefur staðfest útgáfudag fyrir PC útgáfu Championship Manager 2006, en leikurinn verður gefinn út 31.mars 2006. Leikurinn er gerður af Beautiful Game Studios (BGS), þessi nýja 2006 útgáfa leiksins inniheldur fjöldan allan af nýjungum og er raunverulegasti leikurinn hingað til, þar sem tölur leikmanna hafa verið teknar í gegn. Þetta er eini leikurinn á markaðnum sem mun innihalda öll leikmannaskiptin í janúar...