Já fólk má hafa sína skoðun, en það sem þú ert að senda hérna inn eru ekki skoðanir heldur fordómar gegn unglingum, gyðingum, Islam trúarmönnum og örugglega fleira sem þú villt brenna á báli í nafni Guðs þinns. Ef Guð er almáttugur af hverju trúa ekki allir þá á hann ? Því fólk er ekki eins og það hefur heila sem vill oftast haga sér öðruvísi en fólk sem trúir á Jesú og Guð. Ég verð að segja að þú ert algjör aumingi og heimska flæðir úr eyrunum á þér hérna. Og að vera abbast uppá...