Reading tónlistarhátíðina ætla ég nú að skrifa um því að mér finnst íslenskir tónlistaraðdáendur einblína einum of mikið á Hróarskeldu.. Þangað fara 2000-3000 íslendingar ár hvert (meira kannski?) og sjá góð bönd.. en mér finnst fólk bara vera að fara þangað því að allir eru að fara þangað, ekki misskilja, góð hátíð en það er úr meiru að velja. Ég hef farið 2svar farið á Reading (2000,2002, átti miða 2001 en allir sem ætluðu með mér voru of seinir til að kaupa miða.. helvítis fífl.. nei mar...