Nei nei ætti ekkert að vera mikið mál að koma því fyrir, er lika nokkuð viss um að leiðbeiningar fylgi skjákortinu. En hérna geturu séð flest öll ef ekki öll skjákort sem eru til sölu á íslandi og hvar þau eru seld. http://www.vaktin.is/?action=prices&method=display&cid=3 Getur líka látið setja það í fyrir þig.