Ég lenti í þessu þegar ég var að yfirklukka og með 2 mismunandi RAM kubba, svo þetta gæti verið vinnsluminnið hjá þér. Er að vísu algjört skot út í bláinn. Til þess að athuga þetta þá geturðu downloadað MemTest86+ og brennt á disk. http://www.memtest.org/download/4.10/memtest86+-4.10.iso.zip Svo bootaru tölvuna upp af þessu og þetta fer sjálfkrafa í gang. Myndi halda að 2-3 passes væru nóg per RAM kubb (testaðu bara einn kubb í einu). Láttu mig vita ef að þú þarft nánari leiðbeiningar.