Einhversstaðar heyrði ég að ísland væri eina landið með hlé í bíómyndum.. samt eitthvað byrjað að sleppa þeim held ég. Allavega stundum verið að auglýsa bíómyndir án hléa!
http://www.hugi.is/grafik/images.php?page=view&contentId=4629495 jahá.. gaurinn er búinn að vera með ps í 1 viku og þú tekur myndina hans, segist hafa gert þetta og gefur honum ekki einu sinni credit..
Já, tölvan ræður við VISTA en til að vera viss getur þú athugað það hér: http://www.microsoft.com/windows/products/windowsvista/buyorupgrade/upgradeadvisor.mspx?wt_svl=20362a&mg_id=20362
Spurja um leiki? Datt í hug að þetta væri eina áhugamálið sem þú stundaðir eitthvað (þó það sé frekar dautt) og þektir einhverja hérna sem þú vildir fá svar frá. Og að auki er fólk alltaf að setja random hluti á áhugamál sem tengjast þeim ekkert:)
Flottir!:D Hef mikinn áhuga á Hl1 og Hl2 modum, frábært að sjá mod sem Íslendingur tók þátt í að gera. Svo er til lítill hópur fólks sem spilar mods fyrir hl leikina:) Verður eflaust spilað eitthvað, í sumar þá aðalega.
ehem, það sást í lokin:) STÓR SPOILER — *dragið yfir til að lesa* +++++++++++++++++++++++ +++++það var starbuck++++++ +++++++++++++++++++++++ STÓR SPOILER ENDAR —
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..